Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 57

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 57
Málfar Guðrún Kvaran Nokkur orð um getnað og meðgöngu jölbreytilegt orðafar er til um þann verknað að gera konu barn. Nokkur blæbrigðamunur getur verið á þeim orðum sem notuð eru. Sum þeirra eru hiutlaus eða hátíðleg eins og að barna konu, sem til er í málinu að minnsta kosti frá því á 17. öld, og að gera konu barn. Önnur fremur hlutlaus sambönd eru að gera konu ófríska eða gera konu ólétta. Enn önnur eru fremur notuð í talmáli eins og að hafna konu, slá í barn, bomma og að yfirskyggja konu. Sögnin að hafna er ekki algeng um að barna konu en þekkist þó. Hún er frem- ur notuð um skepnur sem hafa hafnast þegar þær hafa tekið við fangi. Þegar getnaður hefur farið fram og meðganga hefst er konan þunguð, vanfær, barnshafandi, ólétt, ófrísk, börnuð eða bomm. Lýsingarorðið ófrfskur í þessari merkingu var notað þegar í Biblí- unni 1584 þar sem nú er notað hátíðlegra orðið þunguð. Það hef- ur nær alveg glatað þeirri hlut- lausu merkingu að viðkomandi persóna, karl eða kona, barn eða gamalmenni, sé ekki við góða heilsu. Sama er að segja um óléttur. Það merkti upphaflega 'ekki þungur’ en heyrist sjaldan notað í þeirri merkingu. Konan er líka hafandi, hinsegin, kviðug og óhraust. Hún er með barni, á von á sér, er farin að gildna eða þykkna undir belti eða beltið, hún er farin að gildna í gerðum, hún er farin að ganga með, hún fer ekki ein saman. Einnig er sagt að hún hafi tekið upp undir. í slangurmáli er talað um að konan sé farin að stropa eða sé orðin stropuð og er sú liking sótt til orðafars um egg sem farið er að unga. Sjaldgæft er að segja að konan sé tvílifra, þ.e. hafi tvær lifrar, en þekkist þó. O LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL I við sjdum um fjármálin SÉRKJÖR HEIMILISLÍNU fela í sér mikið hagræði og fjárhagslegan ávinning fyrir skilvísa og trausta viðskiptavini. Sérkjör Heimilislínu eru víðtæk fjármálaþjónusta á vildarkjörum fyrir þá sem þurfa mikið fjárhagslegt svigrúm. f þjónustunni felst m.a. • Hærri innlénsvextir • Allt að 750.000 króna yfirdréttarheimild á Gullreikningi én ábyrgðarmanna • Lægri vextir á yfirdráttarheimild • Gulldebetkort ásamt 150 frium kortafærslum á ári • Gullkreditkort VISA, eða MasterCard Heimskort • Aðgangur að Heimilisbankanum á Internetinu • Allt að 750.000 króna skuldabréfalán til allt að fimm ára, án ábyrgðarmanna • Allt að 2.000.000 króna reikningslán á hagstæðum kjörum • Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu • Útgjaldadreifing i Heimilisbanka á Netinu • Netklúbbur Heimilislínu • Húsnæðislán til allt að 25 ára • Ódýrari bílalán Lýsingar • Árgjald þjónustunnar er 7.500 krónur S £ R K T Ö R HEIMILISLÍNU www.bi.is ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.