Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 43

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 43
Smælki Sögulegir ísbrjólor Langþráður draumur varð að veruleika hjá þeim Ann Bancroft frá Bandaríkjunum og hinni norsku Liv Arnesen þegar þær gengu þvert yfir heimsálf- una Antartíku á skfðum. Þær eru fyrstar kvenna til að ná því takmarki. Ferðin gekk ekki þrautalaust og vegna óhagstæðra vindskilyrða töfðust þær m.a. um tvær vikur. Ann og Liv drógu sleða á eftir sér sem vóg um 115 kíló. Til að vera í góðu formi þurftu þær að innbyrða um 5.000 kalóríur daglega og misstu því hvor um sig 11 kíló þegar rýrt var orðið í matarbirgðunum vegna tafanna. Með ferð sinni vildu þær ekki síst hvetja börn um alla veröld til að láta drauma sína rætast. Daglega settu þær nýjustu fréttir inná heimasíðu sína og skólabörn um allan heim fylgd- ust með ferðum þeirra. Konurnar tvær náðu sögu- legum árangri með þessari ferð sinni og blésu milljónum barna hvatningu í brjóst sem fylgdust með þeim. „Ég er stolt af þvf að vera stelpa," er haft eftir einni stúikunni sem sendi þeim tölvupóst. Liv og Ann hafa nú stofnað fyrirtæki sem miðar að því að aðstoða konur við að skipuleggja og fjár- magna krefjandi leiðangra. í samvinnu við brúðu- framleiðandann Get Real Girl hafa þær hannað íþróttadúkkur til þess að hvetja ungar stúlkur til þátttöku í íþróttum og ævintýramennsku. O Nánar: www.yourexpedition.com Brazilian Tan sólarvörumar hafa fengíð frábærar viðtökur á íslandi, sem og annars staðar í heiminum, enda eru þær auðveldar og skjótvirkar í notkun Brazilian Tan vörurnar fást m.a. í Lyfju, Apótekinu og Lyf og Heilsu. Cb LYFJA Anstekið Lyf é légmarksverðl nwvi civiv lipuið ol Irgrtl verð VLyf&heilsa A P Ö T E K Umboðsaðili á íslandi: Sandey ehf. símar 564 3931 og 899 6669. sandey@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.