Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 37

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 37
Tískuþáttur í skólablaði MR með þessum myndum vakti hörð viðbrögð og þótti lýsa einkennilegri dauöadýrkun. Töffaraskapur sem einkennist af firringu er áberandi og mikil neysluhyggja ríkj- andi. í blaSinu var hins vegar ekki talið pláss fyrir jákvæöa umfjöllun um femin- isma eftir greinarhöfunda. Karlar ráðandi í kynlífinu Blaðið hefst á hinu svokallaða ritstjórnarávarpi þar sem nemendur eru boðnir velkomnir í veröld skóla- blaðsins með þessum orðum: „Enn einn ömurlegur dagurinn er liðinn... Ekki tek- ur betra við þegar heim er komið, helvítis beljan alltaf að nöldra. Það er þó hægt að nýta hana í eitt, eins gott að hún sé til í tuskið í kvöld... Klukkan er orðin ellefu og enn einu sinni liggur lufsan hrjótandi við hliðina á mér...." KynIffspistillinn lítur út fyrir að vera skrifaður af miðaldra karlrembu og eingöngu fyrir aðra karlmenn. Samkvæmt honum eiga karlarnir að vera ráðandi í kynlífinu og talað er um stellinguna þar sem konan er ofan á sem „valdarán." Þar segir einnig: „Ef þú ert einn af þeim sem þorir ekki að spyrja dömuna hvort hún vilji fá það í rassinn þá er þessi stelling tilvalin fyrir þig. f þessari stöðu getur þú komið þínu máli á framfæri án orða... Einnig getur karlmaðurinn rifið f hárið á konunni og ímyndað sér að hann sé ósigrandi riddari á hestbaki." Er þetta kannski það sem einkennir menntaskól- ana, að geta ekki talað um málin af alvöru? Eða fylgir þetta einungis Menntaskólanum í Reykjavík? O Greinarhöfundar eru nýstúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík. SundhöU Hafnarfjarðar Jj Sundhöll Hafnarfjarðar v/Herjúlfsgötu ar upin almenningi yfir vetrarmánuðina eins og hér segir: Alla virka daga frá kl. B:30 - 8:30. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17:00 - 18:00 og þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:00 - 20:00. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 8:00 - 12:00. Sími Sundhallarinnar er 555 0088. G mánaða kort kr. 7.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.