Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 30

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 30
Dóra Ósk Halldórsdóttir * 'usamir Myndir: Þórdís góS laun og líflegar konur með betri lífskjör? Nýlega lét Verslunarmannafélag Reykjavíkur gera könnun meÖal félags- manna sinna þar sem metin var afstaða til lykilþátta í starfsumhverfi fyrir- tækja þeirra. I umræddri könnun kom fram talsvert áberandi munur á svörum eftir kynferði og aldri, þar sem fram kom m.a. að karlmenn væru stoltari af starfi sínu og ánægðari með launin á meðan konur væru óánægðari með launin en eru að öSru leyti almennt mun ánægÖari meö lífið og tilveruna. að var blíðviðrisdagur í Reykjavík þegar fjörug- ur hópur fólks hittist niðri á Hótel Borg til að ræða þessar niðurstöður könnunar VR. Til þess voru fengin þau Gísli Marteinn Baldursson umsjónar- maður Kastljóss hjá RÚV, Helena Jónsdóttir hjá kön- nun.is, dótturfyrirtæki IMG, Daníel Þór Ólafsson hjá Gallup IMG, lóhanna Þráinsdóttir guðfræðingur og fyrrverandi þýðandi, Ásgerður jóhannsdóttir hjá í- myndar- og markaðsliði Marel og Magnús Geir Þórð- arson leikhússtjóri í Iðnó. Karlmenn í kreppu? Helena: Það sem kom mér mest á óvart í könnun- inni er sú niðurstaða að konur telji sig hafa meiri sveigjanleika í starfi og meiri stjórn á vinnutíma sín- um heldur en karlar. Daníel: Er það vegna þess að karlar fari síður heim til veikra barna? Ásgerður. Ég veit það ekki. Ég sýndi einum kunn- ingja mínum þessar niðurstöður og hann sagði við mig að þetta væri dæmigert. „Sjáðu bara hvernig karl- mönnum líður í dag. Þetta er árangurinn af kvenna- baráttunni. Við erum bara ánægðir með launin en allt hitt er ömurlegt," sagði hann. Ctsli: En það má samt benda á það að karlmenn eru í miklum meirihluta þeirra sem fremja sjálfsmorð og þeir fara frekar út í eiturlyf eða verða alkóhólistar. Almennt virðast þeir vera óhamingjusamari en konur, hvort sem það eru einhverjar ímyndaðar byrðar sem þeir hafa á sínum herðum. Helena: En getur ekki verið að þessar niðurstöður sýni að konur hafa önnur gildi en karlmenn? Karlmenn eru með launin og stoltið á hreinu á meðan konur leggja meiri áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og eins meta þær sig mun jákvæðar, eins og sjá má á þvf að þær telja sig léttlyndari, liprari, hlýrri, heilsubetri. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.