Vera


Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 63

Vera - 01.06.2001, Blaðsíða 63
Þingkonan Bryndís Hlöðversdóttir er þing- kona og formaður (oingflokks Samfylk- ingarinnar. Hún er lögfræðingur aÖ mennt og hefur setiS á þingi síðan 1 995. Bryndís hefur vakiS verðskuld- aða athygli í þinginu fyrir skörulegan málflutning og framgöngu. Hún fékk margar tilnefningar sem besti þingmaSurinn og varö í öðru sæti sem bjartasta vonin í „samkvæmisleik" í Silfri Egils á Skjá einum. Við hringdum í Bryndísi og heyrSum í henni hljóðið eftir annasaman vetur. m Oryrkjadómurinn og það sem fylgdi í kjölfar hans. I því máli var tekist á um þrískiptingu valdsins sem er horn- steinn íslenska stjórnkerfisins. Með óeðlilegum bréfaskrift- um milli forseta þingsins og forseta Hæstaréttar vöknuðu margar spurningar um sjálfstæði dómsvaldsins gagnvart framkvæmdavaldinu, svo og vinnubrögð og framgöngu framkvæmdavaldsins. Hvernig ríkisstjórnin kom inn í mál- ið með afgerandi hætti og skipaði einn nánasta sam- starfsmann forsætisráðherra, sem jafnframt hafði lýst mjög afgerandi skoðunum á umræddum dómi, í forsvar nefndar sem átti að túlka dóminn á hlutlausan hátt, er afar eftirminnilegt. Öryrkjamálið leiddi í Ijós að stjórn- kerfi okkar er veikara en maður hafði haldið og lesið um í Stjórnskipun Islands í lagadeildinni á sínum tíma. Málið snerist miklu fremur um stjórnskipulegar átakalínur en pólitískar sem er í raun afar merkilegt. Svo er mér að sjálfsögðu ofarlega í huga að ég tók við formennsku í þingflokki Samfylkingarinnar. Framundan eru búferlaflutningar af Laugarásveginum upp í Grafarvog þar sem fjölskyldan ætlar að hreiðra um sig. Eg fer í veiðiferð með vinkonum mínum í lok júní og hlakka mjög mikið til þess, en að öðru leyti verðum við eitthvað á ferðinni hér heima. Svo verður farið eins oft °g hægt er í sveitina á Syðri-Rauðamel þar sem fjölskyld- an er að byggja sumarhús. Jú, núna er ég að lesa ævisögu Nelson Mandela sem er full af fróðleik um mannlegt eðli og kannski fyrst og fremst saga um einstakan persónuleika þessa suður- Qfríska stórmennis. Að taka þátt í að hefja Samfylkinguna til frekari vegs og virðingar í íslenskum stjórnmálum svo hugmyndafræði hennar geti sett mark sitt á samfélagið. Orkuveita Reykjavíkur Vesturgata 46 Upplýsingasími: 563 5800 Arnarbakki 8 Barðavogur 36A Brekkuhús 3 Fróðengi 2 Fannafold 56 Fífusel 38 Freyjugata 19 Frostaskjól 24 Hamravík 12 Njálsgata 8£ Hlaðhamrar 52 Rauöilækur Kambsvegur 18A Rofabær 13 Ljósheimar 13 Safamýri 30 Malarás 17 Njálsgata 89 Tunguvegur Rauðilækur 21A Vesturberg 76A ÞROSKANDI OG ÖRUGG ÚTIVIST FYRIR BÖRNIN OKKAR Gæsluleikvellir Reykjavíkurborgar eru 20 að tölu víðsvegar um borgina og eru fyrir 2-6 ára börn. Örugg útivera fyrir börnin. Frjáls leikur f skapandi umhverfi. Góður félagsskapur með jafnöldrum undir traustu eftirliti startstólks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.