Vera


Vera - 01.06.2001, Síða 57

Vera - 01.06.2001, Síða 57
Málfar Guðrún Kvaran Nokkur orð um getnað og meðgöngu jölbreytilegt orðafar er til um þann verknað að gera konu barn. Nokkur blæbrigðamunur getur verið á þeim orðum sem notuð eru. Sum þeirra eru hiutlaus eða hátíðleg eins og að barna konu, sem til er í málinu að minnsta kosti frá því á 17. öld, og að gera konu barn. Önnur fremur hlutlaus sambönd eru að gera konu ófríska eða gera konu ólétta. Enn önnur eru fremur notuð í talmáli eins og að hafna konu, slá í barn, bomma og að yfirskyggja konu. Sögnin að hafna er ekki algeng um að barna konu en þekkist þó. Hún er frem- ur notuð um skepnur sem hafa hafnast þegar þær hafa tekið við fangi. Þegar getnaður hefur farið fram og meðganga hefst er konan þunguð, vanfær, barnshafandi, ólétt, ófrísk, börnuð eða bomm. Lýsingarorðið ófrfskur í þessari merkingu var notað þegar í Biblí- unni 1584 þar sem nú er notað hátíðlegra orðið þunguð. Það hef- ur nær alveg glatað þeirri hlut- lausu merkingu að viðkomandi persóna, karl eða kona, barn eða gamalmenni, sé ekki við góða heilsu. Sama er að segja um óléttur. Það merkti upphaflega 'ekki þungur’ en heyrist sjaldan notað í þeirri merkingu. Konan er líka hafandi, hinsegin, kviðug og óhraust. Hún er með barni, á von á sér, er farin að gildna eða þykkna undir belti eða beltið, hún er farin að gildna í gerðum, hún er farin að ganga með, hún fer ekki ein saman. Einnig er sagt að hún hafi tekið upp undir. í slangurmáli er talað um að konan sé farin að stropa eða sé orðin stropuð og er sú liking sótt til orðafars um egg sem farið er að unga. Sjaldgæft er að segja að konan sé tvílifra, þ.e. hafi tvær lifrar, en þekkist þó. O LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL I við sjdum um fjármálin SÉRKJÖR HEIMILISLÍNU fela í sér mikið hagræði og fjárhagslegan ávinning fyrir skilvísa og trausta viðskiptavini. Sérkjör Heimilislínu eru víðtæk fjármálaþjónusta á vildarkjörum fyrir þá sem þurfa mikið fjárhagslegt svigrúm. f þjónustunni felst m.a. • Hærri innlénsvextir • Allt að 750.000 króna yfirdréttarheimild á Gullreikningi én ábyrgðarmanna • Lægri vextir á yfirdráttarheimild • Gulldebetkort ásamt 150 frium kortafærslum á ári • Gullkreditkort VISA, eða MasterCard Heimskort • Aðgangur að Heimilisbankanum á Internetinu • Allt að 750.000 króna skuldabréfalán til allt að fimm ára, án ábyrgðarmanna • Allt að 2.000.000 króna reikningslán á hagstæðum kjörum • Greiðsluþjónusta með útgjaldadreifingu • Útgjaldadreifing i Heimilisbanka á Netinu • Netklúbbur Heimilislínu • Húsnæðislán til allt að 25 ára • Ódýrari bílalán Lýsingar • Árgjald þjónustunnar er 7.500 krónur S £ R K T Ö R HEIMILISLÍNU www.bi.is ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.