Vera - 01.08.2003, Síða 4
/ EFNI
Laun karla eru hærri en laun kvenna, um það er engum
blöðum að fletta. Þegar launin eru borin saman og skýr-
ingar fundnar á muninum stendur alltaf eftir bil sem ekki
er hægt að skýra með öðru en kynferði. Þessu þarf að sjálf-
sögðu að þreyta - en hvernig á að gera það? í þemanu er
fjallað um kynþundinn launamun og leiðir til að vinna
gegn honum.
8 / DAGUR í LÍFI HÖLLU GUÐMUNDSDÓTTUR
10 / RUT HERMANNSDÓTTIR í NOREGI
14 / KARLVERAN - HEIMIR MÁR PÉTURSSON
36 / EDDA RÓS KARLSDÓTTIR
33 / FJÁRMÁL
Hún er forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans
og hefur margþætta reynslu af íslensku atvinnu- og efna-
hagslífi úr fyrri störfum. í viðtali við Elísabetu Þorgeirsdótt-
ur segir Edda Rós frá starfi sínu og hagfræðinni, sem hún
vill að sé gerð skiljanlegri almenningi.
34 / ÍÞRÓTTKONAN - SUNNA GESTSDÓTTIR
60 / MATUR - ELDHÚS HEIÐU OG BRYNDÍSAR
66 / ÚR DAGBÓK KÚABÓNDA
VERA
Laugavegi59
101 Reykjavík
sími: 552 6310
4 / 2003 / 22. árgangur
www.vera.is
Útgefandi: Verurnar ehf.
38 / AMAL TAMIMI
Saga Palestfnuarabans Amal Tamimi er saga konu sem
hefur sýnt ótrúlegt hugrekki í baráttunni fýrir því að fá að
vera sjálfstæð kona. Hún fann frelsið á íslandi eftir að hafa
flúið með fimm börn sín undan heimilisofbeldi. Þórunn
Hrefna Sigurjónsdóttir ræddi við Amal um fortíð hennar
og nýja lífið á íslandi sem hún hefur þó keyþt dýru verði.
Ritstýra:
Elísabet Þorgeirsdóttir
vera@vera.is
Markaðs-
og kynningarfulltrúi:
Ragnhildur Magnúsdóttir
ragga@vera.is
Ritnefnd: Arnar Gíslason,
Bára Magnúsdóttir, Dagbjört
Ásbjörnsdóttir, Hólmfríður
A. Baldursdóttir, Salvör Giss-
urardóttir, Þorgerður Þor-
valdsdóttir, Þórunn Hrefna
Sigurjónsdóttir.
Hönnun og umbrot:
A4 HÖNNUNARSTOFA
/ grk & hgm, www.a4.is
sími: 561 8999
Ljósmyndir:
Þórdís Ágústsdóttir
Fyrirsætur á forsíðu:
Haraldur Logi Hrafnkelsson
og Ragnhildur Magnúsdóttir
Auglýsingar:
Ragnheiður Magnúsdóttir
sími: 552 6310
46 / FISKVINNSLUKONAN
Hver er staða fiskvinnslukonunnar í dag og hvaða áhrif
hafa tækniframfarir haft á störf hennar? Þeirri spurningu
veltir Svanfríður I. Jónasdóttir fyrir sér og ræðir einnig um
menntunarmöguleika innan greinarinnar við reynda fisk-
vinnslukonu frá Dalvík.
52 / KARLAR GRÁTA EKKI OG KONUR PRUMPA EKKI
Hvað gera vinir saman og hverju deila þeir hver með öðr-
um? Er kynjamunur á vináttu? Bryndís Nielsen og Arnar
Gíslason rannsökuðu þetta efni í BA verkefni sínu í sál-
fræði við Hí og segja hér frá niðurstöðunum.
56 / KVENNAVELDIÐ FINNLAND
Það voru stórtíðindi sl. sumar þegar tvö æðstu embætti
Finnlands voru skipuð af konum - forseta- og forsætisráð-
herraembættið. Áslaug Hersteinsdóttir í Finnlandi skrifar
um konurnar tvær og um ástæður þess að þetta gat gerst.
60 /ÉG KAUPI KONUR
Prentun: Prentmet
Plastpökkun: Vinnuheimilið
Bjarkarás
Dreifing: Dreifingarmið-
stöðin, sími: 585 8300
©VERAISSN 1021 - 8793
Ofbeldisvarnarhópur Femínistafélags fslands segir frá
starfi sínu sem hefur verið líflegt í sumar. Meðal aðgerða
hópsins var að standa fyrir utan nektardansstaðinn Gold-
finger í Kópavogi, sem er eini nektardansstaðurinn sem
má selja einkadans, og bjóða merki sem á stóð: „Ég kaupi
konur."
67 / TÓNLIST
68 / BRÍET - FÉLAG UNGRA FEMÍNISTA
70 / KVIKMYNDIR
71 / HEILSA
72 / FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU
74 / ...HA?
4/4. tbl. / 2003 / vera