Vera - 01.08.2003, Side 9

Vera - 01.08.2003, Side 9
/ DAGUR í LÍFI... Dóttirin Álfheiður er líka í heimsókn ásamt dóttur sinni, Iðunni Ósk, sem sést hér á mynd af fjórum ættliðum í kvenlegg. Eitt af skylduverk- um Höllu er að sinna folaldinu Glitni sem slasaðist á fæti og hefur not- ið sérstakrar umönnunar. Hún fer síðan í göngutúr með barnahópinn til að leita að jarðarberjum eða hrútaberjum og segir þeim um leið þjóðsöguna af skessunum í Búrfelli og Bjólfelli. Þegar inn er komið setjast Þröstur Almar og Eydís Birta, fósturbörn Hauks, í fang hennar og fá lestur ásamt Elíasi Hlyni. Við kvöldverðarborðið er yngsti sonur- inn, Guðmundur Valur, mættur við borðsendann hjá föður sínum og að loknum góðum degi skella allir sér í heita pottinn, nema húsfreyjan sem meiddi sig á fæti og sleppir pottferð að þessu sinni. vera / 4. tbl. / 2003 / 9

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.