Vera - 01.08.2003, Síða 52

Vera - 01.08.2003, Síða 52
/ BA-RITGERÐ - FEMÍNÍSKT SJÓNARHORN Arnar Gíslason og Bryndís Nielsen Karlar q d' & ekki og konur prumpd ekki »„Traustur vinur getur gert kraftaverk," segir í gömlum dægurlagatexta og eflaust geta flestir tekið undir þau orð. Vináttusambönd skipta okkur miklu máli, góðir vinir eru sálufélagar okkar, trúnaðarmenn og standa við hlið okkar á lífsins leið. En hvað er það sem einkennir vináttu? Hvað gera vinir saman og hverju deila þeir hver með öðrum? Og síðast en ekki síst: Er kynjamunur á vináttu? Slíkar voru hugsanir okkar þegar við hófum vinnu við B.A. ritgerð okkar í sálfræði síðastliðinn vetur. Hverjar eru hugmyndir fólks um samband bestu vina annars vegar og bestu vinkvenna hins vegar? Og eiga þessar hugmyndir sér stoð í raunveruleikanum? 52 / 4. tbl. / 2003 / vera

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.