Vera - 01.08.2003, Side 59

Vera - 01.08.2003, Side 59
I Fyrir fjóra, sem forréttur eða léttur hddegismatur. (Osta Quesadillas) 1. Hitið hverja tortillu í fyrir sig á þurri pönnu ’ í 5 sekúndur. Jk 2. Á meðan heit tortillan er enn á pönnuni, dreifið 2 matskeiðum af ostinum á annan helmingin af tortillu- - * nni. Stráið saxaða vor- lauknum eða blaðlauknum yfir ostinn. 3. Flettið tortillunni yfir eins og sýnt er (mynd al), í hálfmána og brúnið á báðum hliðum á meðalhita, þar til tortillan er stökk og osturinn bráðnaður. Setjið á matardisk. 4. Skerið Quesadillas niður í litla þríhyminga (eins og 8 Casa Fiesta hveiti Tortillur tttttn. 300 g rifinn ostur 8 saxaðir vorlaukar eða blaðlaukur Skreyting 3 tómatar, niðurskornir Casa Fiesta Salsa Dip Casa Fiesta niðurskorinn sýnt er á mynd a2), og berið þá fram með litríkri skreytingu: tómötum, Salsa dip, niðurskornum Jalapeno Pipar, Guacamole. Jalapeno Pipar Guacamole (Avocado dýfa) — útbúið úr Casa Fiesta Guacamole Seasoning Mix

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.