Vera - 01.10.2004, Síða 10

Vera - 01.10.2004, Síða 10
 I » Ég skrifaði viðtal við Auði í þetta blað fyrir nákvæmlega tveimur árum. Tíminn flýgur, já, árin líða í aldanna skaut og allt það, en eitt situr sérstaklega í mér frá því ég talaði við Auði um árið. Hún sagði mér þá að mörg- um þætti það óbærileg tilhugsun að tala um Guð í kvenkyni vegna þess að þeim þætti það lítilsvirð- ing við Guð. Það þætti smækka Guð að segja hún Guð. Að gera hann að henni væri hreinlega ekki hægt vegna þess. „Þetta er hræðilegt,” hugsaði ég og það blossaði upp í mér reiðin. Og alltaf þegar ég hugsa um þetta, þá gerist það sama. Reiðin kraumar og svellur. En það er allt í lagi. Auður Eir segir að reiðin sé harla góð. Við getum geymt hana með okkur og notað hana. 10/4. tbl. /2004 / vera

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.