Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 10

Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 10
 I » Ég skrifaði viðtal við Auði í þetta blað fyrir nákvæmlega tveimur árum. Tíminn flýgur, já, árin líða í aldanna skaut og allt það, en eitt situr sérstaklega í mér frá því ég talaði við Auði um árið. Hún sagði mér þá að mörg- um þætti það óbærileg tilhugsun að tala um Guð í kvenkyni vegna þess að þeim þætti það lítilsvirð- ing við Guð. Það þætti smækka Guð að segja hún Guð. Að gera hann að henni væri hreinlega ekki hægt vegna þess. „Þetta er hræðilegt,” hugsaði ég og það blossaði upp í mér reiðin. Og alltaf þegar ég hugsa um þetta, þá gerist það sama. Reiðin kraumar og svellur. En það er allt í lagi. Auður Eir segir að reiðin sé harla góð. Við getum geymt hana með okkur og notað hana. 10/4. tbl. /2004 / vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.