Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 59

Vera - 01.10.2004, Blaðsíða 59
Jafnréttisstofa DAPHNE II verkefnaáætlun ESB Næsti umsóknarfrestur er 28. febrúar 2005 Daphne II verkefnaáætlun Evrópusambandsins styrkir verkefni sem miða að því að: o Vernda börn, ungmenni og konur fyrir hvers konar ofbeldi o Efla stuðning við þolendur ofbeldis og stuðla þannig að bættu líkamlegu og andlegu heilbrigði Áhersla er m.a. lögð á að þróa samskiptanet, vinna að betri upplýsingamiðlun, samhæfingu aðgerða og samvinnu milli landa ásamt því að gera almenning meðvitaðan um tilvist ofbeldis. Einnig eru styrkir veittir til rannsókna og gerð fræðsluefnis. Umsækjendur geta verið opinber og frjáls félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög eða aðrir sem vinna gegn hvers konar ofbeldi á börnum, ungmennum og konum. Samvinna þarf að vera á milli a.m.k. tveggja ríkja innan EES. Evrópusambandið styrkir að jafnaði 80% af heildarkostnaði verkefna. Næsti umsóknarfrestur er 28. febrúar 2005. Jafnréttisstofa veitir nánari upplýsingar um DAPHNE II Nánari upplýsingar má einnig finna á eftirfarandi slóð: http://europa.eu.int/comm/iustice home/fundinq/daphne/fundinq daphne en. htm Jafnréttisstofa : Borgum við Norðurslóð: 600 Akureyri sími 460 6200 : bréfsími 460 6201 : netfang jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.