Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 8

Vera - 01.04.2005, Blaðsíða 8
stelpur rokka en nú var krafturinn enn meiri. Katla spilar á gítar og syngur, Helga sér um trommuslátt og Gunna úr Mammút spil- ar á bassa með þeim núna og gefur þeim mikla orku. Hún er 16 ára og einn flott- asti bassaleikari landsins. Lög stelpn- anna eru viðurstyggilega hrá, attitjúd þeirra agressívt þannig að maður stendur bara við sviðið og hristir sig i takt með glott á svip og segir greddulega: „3á! Kata, söngkonan úr Mammút, stökk upp á svið og rappaði / gargaði í einu laganna og var það frábært að sjá og heyra. Donna Mess voru næstar og tóku salinn með trompi. Engir á íslandi eru að gera svona tónlist og flutning. Donna Mess eru Iðunn, Sara og Björg og gerir sú síðastnefnda tónlistina á tölvu heima hjá sér. Minnir afraksturinn helst á afurðir sænsku systkinanna í The Knife og kven- skörungsins Peaches. Tónlistin er flutt af tölvu og svo syngja og skrikja stelp- urnar i gegnum ýmsa effekta og dansa við undir strobe-ljósi í reykjarmekki. Salurinn trylltist af hrifningu, enda var þetta stórkostlegt að sjá og heyra. Næst á svið var Brite Light, sem eru Kolbrún á bassa, Unnur á trommur, Árni á orgel og Tinna á raddböndum. Tónlist þeirra er í rólegri kantinum, orgelið i fyrirrúmi, bassalínurnar mjög smartar og trommurnar tilraunakenndar á lágum nótum. Yfir þvi svífur letileg og lokkandi söngrödd Tinnu svo útkoman var bæði töfrandi, töff og heillandi. Þá tók Mammút við en þau telja Kötu söngkonu, Gunnu bassaleikara, Alexöndru gítarieikara, Andra trommu- leikara og Arnar gítarleikara. Þau byrj- uðu á „gömlu" lögunum sinum en fluttu svo nýtt efni sem lofar mjög góðu. Þessi hljómsveit er ein okkar yngsta og efnileg- asta en Kata söngkona varð 16 ára þetta kvöld. Krafturinn var mikill i þeim og áhorfendur voru mjög þakklátir. Þó að Brúðarbandið sé bara rúmlega ársgamalt voru þær elsta hljómsveit kvöldsins. Hljómsveitin lokaði kveldinu með tryllingi og spilagleði enda í skýj- unum yfir vel heppnuðum tónleikum. Og það voru áhorfendur líka. í september 2004 og er því aðeins sjö mánaða Hljómsveitina skipa þær Arndís Hreiðarsdóttir og Guðrún Lára Alfredsdóttir, eða Nana eins og þær kjósa að kalla sig. Hljómsveitin er enn á mótunarstigi en eins á tónList í rólegri kantinum hug þeirra beggja. Stelpurnar skipta hljóðfæraleik syst- urlega á milli sín en þær spila meðal annars á trommur, hljómborð, gítar, bassa og all- skyns sLagverkshljóðfæri. Við tónleikahald eru síðan fengnir sessionleikarar til aðstoðar við flutninginn. Á tónleikunum í Klink og Bank nutu þær einmitt aðstoðar Siggu og Kötu úr Brúðarbandinu. Sveitin skelLti sér í stúdíó fyrir jólin og tók upp sex Laga smáskífu með aðstoð RagnhiLdar ísLeifsdóttur. Smáskífan rataði siðan í jóLapakka vina og vandamanna en hægt er að náLgast hana hjá steLpunum. Á næstunni er pLanið aó semja fleiri lög og spiLa á fleiri tónLeikum. í framtíðinni er aLdrei að vita nema út komi pLata og heimsfrægðin berji á dyr. AðaL mottó þeirra Lazy Housewifes stelpna er að njóta þess að skapa og fLytja tónList. Við erum Við^aygg™0g Viðurstyggð er fögur. Viðurstyggð var stofnuð sökum leiðinda og biturLeikawggja ungmeyja sem ákváðu að snúa Lífi sínu til betri vegar með ástundun heiLbrigðs rokkLífernis. Viðurstyggð fæddist í júlí 2004 en fyrst um sinn samanstóð hún af þeim KötLu, sem sLítur gítarstrengi og breimar í mikrófón, og HeLgu sem ber bumbur. Um haustið bættist bassafanturinn Gunna við og fuLLkomnaði Viðurstyggðina. Þess má geta aó hún spiLar einnig með hLjómsveitinni Mammút. Viðurstyggð birtist áhorfendum sem bitur kvennapönkhLjómsveit. StúLkurnar hafa unun af því aó bregóa á leik með ýmiskonar gjörn- ingum, áhorfendum sínum til gleði eður hreLlingar. Viðurstyggð er lífsstíll sem snýst hLjóm- sveitarinnar sem hefur viðurstyggilega merkingu. Þó hLjómar það svo undurfagurLega og gæti jafnveL verið nafn LitiLlar, styggrar hindar í skógi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.