Vera - 01.04.2005, Side 28

Vera - 01.04.2005, Side 28
HÚN ER KÖLLUÐ MORÐINGI AF ANDSTÆÐINGUM FÓSTUR- EYÐINGA EN HÚN REYNIR AÐ BJARGA LÍFI KVENNA SEM VILJA FARA í FÓSTUREYÐINGU. EKKI EINU SINNI HERSKIP STOPPAR HOLLENSKA LÆKNINN REBECCU GOMPERTS. F V OSTUREYÐINGABATURINN METTE LÖKELAND-STAI ÞÝÐING: INGIBJÖRG HAFSTAÐ » Hún var 37 ára gömul þegar hún varð þunguð án þess að vilja það. í tilraun til að eyða fóstrinu sprautaði hin portúgalska kona þvottalegi upp í legið. Þvottalögurinn brenndi upp allt leg hennar svo ekkert varð eftir nema opið sár áður en hún fékk áfall og dó. Rebecca Gomperts sagði frá fundi sínum meó móöur, systur og börnum hinnar látnu í portúgalska sjónvarpinu. Hún sagði líka frá því hvernig unnt er að framkvæma örugga fóstureyðingu á eigin líkama meö því aö nota miseprostol sem er selt undir nafinu Cytotec í Noregi. Portúgal er eitt af nokkrum löndum í Evrópu þar sem konur hafa ekki rétt til að fara í fóstureyðingu. 28 / 2. tbl. / 2005 / vera

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.