Vera - 01.04.2005, Síða 31

Vera - 01.04.2005, Síða 31
KVENNABARÁTTAN Arumwfop* RÆTT VIÐ INGÓLF ÁSGEIR JÓHANNESSON PRÓFESSOR VIÐ HÁSKÓLANN Á AKUREYRI Þórður Kristinsson Ingólfur Ásgeir Jóhannesson er í bænum. Hann er mættur í bæinn meðal annars til að halda fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum SagnfræðingaféLagsins. Við höfum mælt okkur mót á kaffistofunni eftir fyrirlesturinn áður en hann flýgur norður á ný. Ég fylgist með fyrirlestrinum sem ber heitið „Valdið í orðræðunni: áhrif sagnfræðingsins FoucauLts í menntunarrannsóknum". Eftir að fyrirLestrinum Lýkur þarf ég að bíða aðeins Lengur þar sem útvarpið viLL fá viðtaL við hann Líka. IngóLfur kemur inn á kaffistofuna eftir útvarpsviðtaLið sitt. Hann Leggur frá sér farangurinn og nær sér i fiskrétt dagsins. Fundir, fyrirlestur, viðtöL og svo fLogið heim. Það er nóg að gera hjá IngóLfi eftir að bókin hans KarLmennska og jafnréttisuppeLdi kom út.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.