Vera - 01.04.2005, Síða 51

Vera - 01.04.2005, Síða 51
konur frá löndum sem standa utan ESB eða EES, sem sjálfviljugar kjósa að starfa í vændi." Holland h'tur til framtíðar og gerir fátækar konur af öðrum kynþætti en hinum hvíta að skotmörkum sínum og eiga þær að bæta úr þar sem skortir á framboð á frjálsum markaði til vinnu í kynlífsiðn- aði. Með þessu gengur það enn lengra i að gera vændi að Lögmætum „valkosti fyrir fá- tæka". 4. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn þvi, eykur leynilegt, falið, ólöglegt vændi og götuvændi í Hotlandi hafa konur í vændi bent á að Lögleiðing vændis komi ekki i veg fyrir skömmina sem fylgir vændi því þær þurfi að skrá sig og njóti því ekki lengur nafn- leyndar. Þær fái á sig „hóru" stimpil sem fytgi þeim. Þar af Leiðandi kjósi ftestar konur í vændi að starfa ólögtega og neðan- jarðar. Rökin fyrir því að tögteiðing myndi forða kyntifsiðnaðinum frá gtæpum með ströngum Lagasetningum standast engan veginn. Vöxtur vændis í Ástratíu eftir að tögteiðing tók gitdi er i raun i ótögtega geiranum. Á tólf mánaða timabih þrefatd- aðist fjötdi vændishúsa án starfsLeyfis. 5. Lögleiðing vændis og að fella úr gildi lög gegn kynlifsniðaðinum eykur vændi meðal barna Enn ein rökin sem notuð voru fyrir því að tögteiða vændi í HoLtandi voru aó það myndi binda endi á barnavændi. Samt jókst vændi barna um 300%. Samtökin segja að a.m.k. 5.000 þeirra barna sem eru í vændi séu frá öðrum töndum, stór htuti þeirra séu stútkur frásNígeríu. 6. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn því, verndar ekki konur i vændi t í rannsókn sem gerð var á mansati í Bandaríkjunum sögðu konur að enginn væri tit að vernda þær þegar þær væru einar með kúnnanum en þar getur altt gerst. Þær eftirtitsmyndavétar sem eru í vændishúsum eru eingöngu til öryggis fyrir kúnnann og vændishúsið. Öryggi vændis- kvenna er atgert aukaatriði. 7. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn því, eykur eftirspurnina eftir vændi. Það hvetur karlmenn til að kaupa konur til kynlifsathafna í meira mæli þar sem samfélagið er því sam- þykkt Karlmenn sem áður hefðu ekki tekið áhættuna af því að kaupa sér konu tiL kyn- Lífsathafna títa nú svo á, eftir að vændi er orðið lögtegt í heimatandi þeirra, að það sé sjátfsögð og eðtiteg athöfn. Þegar tögin hindra þá ekki Lengur hverfa ftjótt fétags- legar hindranir og siðferðiteg mörk þess að koma fram við konur sem kynferðistega neysluvöru. Lögteiðing vændis sendir þau skitaboð tit nýrra kynstóða kartmanna og drengja að konur séu kynferðisteg neystu- vara og að vændi sé saktaus skemmtun. í Viktoríufytki eru sérstök vændishús fyrir fattaða kartmenn og vitji þeir fara þangað verða opinberir starfsmenn sem sjá um umönnun þeirra, í ftestum titfettum konur, aó fytgja þeim og bókstaftega að- stoða þá við tíkamtegar athafnir þeirra. 8. Lögleiðing vændis, eða að fella úr gildi lög gegn þvi, stuðtar ekki að heil- brigði kvenna Heitbrigðiseftirtit sem hefur konur ein- göngu tit meðferðar er ekki skynsamtegt að neinu leyti út frá LýðheiLsusjónarmiði. Að fytgjast með konum í vændi verndar þær ekki gegn HIV/AIDS eða kynsjúkdómum því það eru kartkyns viðskiptavinir sem smita konurnar. í einni rannsókn sögðu bandarískar vændiskonur að kartar ættuðust tit að kyn- mök færu fram án smokka, að þeir byðust tit að borga meira til að tosna við að nota smokk og að þeir yrðu ofbetdisfuttir ef þær krefðust smokks. Þó 60% kvennanna skýrðu frá því að kúnnarnir hefðu verið stoppaðir af við að beita þær ofbetdi, sagði hetmingur þeirra að þrátt fyrir það hétdu þær að svo gæti farið að einhver „viðskiptavinanna" myndi drepa þær. 9. Lögleiðing vændis, eða að fetla úr gildi lög gegn þvi, eykur ekki val kvenna FLestar konurnar sem tatað var við í rannsókn sögðu að frekar væri hægt að tata um skort á vaLkostum sem ástæðu þess að þær hófu störf í vændisiðnaðinum fremur en vat sem sLíkt. Margar tötuðu um vændi sem sista kostinn eða sem neyðarbrauð. Kyntifsiðnaðurinn hampar einmitt mun- inum á vændi af fúsum og frjátsum vitja og vændi sem konur eru neyddar í, vegna þess að það myndi gefa kyntifsiðnaðinum meira öryggi og betri tagatega stöðu. Konur sem kæra mettudótga og brotamenn yrðu að bera sönnunarbyrði þess að hafa verið „neyddar". Hvernig geta konur á jaðrinum nokkurntíman sannað að þær hafi verið kúgaðar til einhvers? Konur í vændi þurfa stöðugt að tjúga um tif sitt, Líkama sína og kynferðisteg við- brögð sín. Lygi fettur undir starfstýsing- una þegar kúnninn spyr: „Fannst þér það gott?" Vændi er grundvaltað á þeirri tygi að „konum þyki það gott". 10. Konur í vændi vilja ekki að vændi sé Lögleitt eða lög gegn því séu felld úr gildi í rannsókn sem gerð var í fimm lönd- um sögðu flestar þeirra kyntifsþrætkuðu kvenna sem talað var við að þær væru at- farió á móti tögleiðingu vændis og að það yrði átitið sem hver önnur vinna. Þær vöruðu við því að tögteiðing myndi vatda meiri hættu og skaða fyrir konur af vöLdum kúnna og mettudótga sem væru ofbetdis- seggir fyrir. „Alts ekki. Þetta er ekki eins og hvert annað starf. Þetta er niðurtæging og ofbetdi af hálfu karta." Ekki ein einasta þeirra kvenna sem tatað var við vitdi að börn hennar, fjötskytdumeðtimir eða vinir þyrftu að afta fjár með því að fara í kyn- Lifsiðnaðinn. „Vændið kostaði mig líf mitt, heitsuna, attt." Niðurstaða Vió heyrum um það hvernig eigi að gera vændi betra starf fyrir konur með eftir- titi og/eða tögteiðingu, með „samtökum kvenna í kyntífsiðnaði" og herferðum fyrir því að skaffa vændiskonum smokka, en ekki um aðra vatkosti en vændi fyrir konur. Við heyrum mikið um hvernig eigi að hatda konum i vændi en mjög Litið um hvernig eigi að hjátpa konum að komast úr því. Við hvetjum tit þess að hugteitt sé með hvaða hætti Lögteiðing vændis og að átíta það sem „hverja aðra vinnu" styrkir ekki sjátfsmynd kvenna sem stunda vændi hetd- ur rennir styrkum stoðum undir kynlífs- iðnaðinn. Tetjist konur í vændi vera kyn- Lífsverkamenn, dótgar kaupsýstumenn og kaupendur neytendur kyntifsþjónustu, og attur kyntifsiónaðurinn hagfræðieining þá geta ríkisstjórnir kastað af sér attri ábyrgð á að bjóða konum sómasamteg störf sem þær geta Lifað af. Frekar en að teggja btessun sína yfir vændi ætti ríkisstjórn að taka á eftirspurn- inni með þvi aó refsa þeim körtum sem kaupa konur til kynlifsathafna og auka val- möguleika fyrir konur sem stunda vændi. í stað þess að rikisstjórnir hagnist á kyntífs- iðnaðinum með skatttagningu, ættu ríkis- stjórnir að fjárfesta í framtið vændiskvenna með því að Leggja fram fjármagn, gera eigur kyntifsiðnaðarins upptækar og bjóða konum i vændi upp á raunverutegt vat. vera / 2. tbl. / 2005 / 51

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.