Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 49

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 49
l°k>u<m fyrirlestri voru ýmsir til að heiðra Ólöfu Ástu. Á myndinni má sjá Guðlaugu >»arsdóttur formann LMFÍ, Margréti Hallgrímsson sviðsstjóra Kvennasviðs LSH og einunni Blöndal Ijósmáður þar sem þœrfluttu ávörp ogfœrðu gjafir í tilefni þessa merka aJanga. Lesley Page, annar leiðbeinenda við doktorsverkefnið og Olöf Asta. Chris McCouri professor, Faculty of ea|th and Human Sciences, Thames alley University. Fulltrúi í doktors- nd frá fslandi var dr. Sigríður Dúna ■stmundsdóttir, prófessor í mann- fræði, Félagsvísindadeild, Háskóla Islands. Að loknum fyrirlestri, bauð Ólöf Ásta til veislu, þar sem fjöldi manns var saman kominn til að samfagna henni með þennan merka áfanga, sem mark- ar spor í sögu ljósmæðrastéttarinnar á íslandi. Þar var glatt á hjalla, eins og við var að búast, með söng, dansi og ljúffengum veitingum. Fyrsti íslenski formaður Norðurlandasamtaka Ijósmæðra (NJF) Á stjórnarfundi Norðurlandasamtaka ljósmæðra (Nordisk Jordmor Forbund NJF) sem haldinn var í Turku í Finnlandi 2.-3. maí, var Hildur Kristjánsdóttir ljós- móðir kjörin formaður Norðurlandasamtakanna. Það er í fyrsta sinn í 57 ára sögu samtakanna sem íslendingur verinir það sæti. Hildur hefur verið fulltrúi íslands í stjórn NJF síðan 1986. Norðurlandasamtök Ijósmæðra voru stofnuð árið 1950 í þeim tilgangi að efla samvinnu Ijósmæðra á Norðurlöndum. Þau ljósmæðrafélög sem aðild hafa að NJF eru það íslenska, danska, norska, sænska, finnska og hið nýstofnaða færeyska. Árlega er haldinn stjómarfundur þar sem hvert landanna á tvo fulltrúa. Á þriggja ára fresti er haldin ráðstefna og hefur hún þrisvar sinnum verið haldin á íslandi, 1965, 1983 og 2004. Á Norðurlöndum eru um 15 þúsund starfandi ljósmæður, þar af um 220 á Islandi. Ljósmæðrafélag íslands óskar Hildi innilega til hamingju með formannsstöð- una. Ljósmæðrablaðið júní 2007 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.