Akranes - 01.07.1958, Síða 5

Akranes - 01.07.1958, Síða 5
T hor T hors fastafulltrúi Islands hjá SameinuZu þjóSunum, flytur rœtiu á Allsherjarþinginu. — Eitt af verkefnuin öryggisráðsins er að mæla með upptöku nýrra meðlima í Sam- einuðu þjóðimar, og hefur ráðið úrslita- vald í þessu máli. Hefur neitunarvaldið verið herfilega misnotað á þessum vett- vangi. 1 tæpan áratug beittu Rússar þvi viðstöðulaust gegn samanlögðum atkvæð- um annarra meðlima ráðsins til að koma í veg fyrir upptöku um tuttugu nýrra með- lima. Það var ekki fyrr em á Allsherjar- þinginu haustið 1955 að þetta mál var að nokkru leyst fyrir tilstilli Indverja. Alls hefur neitunarvaldinu verið beitt yfir áttatíu sinnum til þessa, í langflestum tilfellum af Rússum, en eiimig af hinum „stórveldunum“, að Randaríkjamönnum imdanskildum. Einsog kimnugt er hefur lengi staðið um það styrr, hvort kínverska „alþýðu- stjórnin“ ætti að fá sæti á Allsherjarþing- inu. Þetta heyrir ekki undir neitunarvald- ið, þareð Kína er jú þegar meðlimur Sam- einuðu þjóðanna og meira að segja eitt af „stórveldunum“. Spumingin er hver eigi að si+ja í sæti Kína. Það virðist tiltölulega einfalt mál að ganga úr skugga um það, að Peking-stjómin hefur farið með völd í Kina undanfarinn áratug og á þvi að sjálfsögðu að fara með atkvæði Kinverja hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta hefur líka verið sjónarmið Norðurlanda, Sovét- rikjanna og flestra ríkja Asíu og Af- ríku. Hinsvegar hafa Randaríkin ekki viljað viðurkenna þá augljósu staðreynd, að þjóðemissinnar hafa misst völdin í Kína. Randaríkjamenn hafa af eðlilegtun ástæðum ekki viljað leggja út í rökræður um málið, og hefur það þvi verið venja þeirra í byrjun Allsherjarþings að bera fram tillögu um, að „spumingin um sæti AKRANES 141

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.