Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 5

Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 5
T hor T hors fastafulltrúi Islands hjá SameinuZu þjóSunum, flytur rœtiu á Allsherjarþinginu. — Eitt af verkefnuin öryggisráðsins er að mæla með upptöku nýrra meðlima í Sam- einuðu þjóðimar, og hefur ráðið úrslita- vald í þessu máli. Hefur neitunarvaldið verið herfilega misnotað á þessum vett- vangi. 1 tæpan áratug beittu Rússar þvi viðstöðulaust gegn samanlögðum atkvæð- um annarra meðlima ráðsins til að koma í veg fyrir upptöku um tuttugu nýrra með- lima. Það var ekki fyrr em á Allsherjar- þinginu haustið 1955 að þetta mál var að nokkru leyst fyrir tilstilli Indverja. Alls hefur neitunarvaldinu verið beitt yfir áttatíu sinnum til þessa, í langflestum tilfellum af Rússum, en eiimig af hinum „stórveldunum“, að Randaríkjamönnum imdanskildum. Einsog kimnugt er hefur lengi staðið um það styrr, hvort kínverska „alþýðu- stjórnin“ ætti að fá sæti á Allsherjarþing- inu. Þetta heyrir ekki undir neitunarvald- ið, þareð Kína er jú þegar meðlimur Sam- einuðu þjóðanna og meira að segja eitt af „stórveldunum“. Spumingin er hver eigi að si+ja í sæti Kína. Það virðist tiltölulega einfalt mál að ganga úr skugga um það, að Peking-stjómin hefur farið með völd í Kina undanfarinn áratug og á þvi að sjálfsögðu að fara með atkvæði Kinverja hjá Sameinuðu þjóðunum. Þetta hefur líka verið sjónarmið Norðurlanda, Sovét- rikjanna og flestra ríkja Asíu og Af- ríku. Hinsvegar hafa Randaríkin ekki viljað viðurkenna þá augljósu staðreynd, að þjóðemissinnar hafa misst völdin í Kína. Randaríkjamenn hafa af eðlilegtun ástæðum ekki viljað leggja út í rökræður um málið, og hefur það þvi verið venja þeirra í byrjun Allsherjarþings að bera fram tillögu um, að „spumingin um sæti AKRANES 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.