Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 11

Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 11
Séra Jón Sveinsson. Á námsárum sínum hélt hann jafnan heim á vorin, eftir vetrarútivist, til for- eldra sinna og æskustöðvanna nyrðra, til sumarannanna í sveitinni, eins og títt var löngum um skólapilta. Nú urðu þáttaskil í lífi hans. Næstu tvö árin var hann rit- ari Áma landfógeta, og 24. april 1886 voru séra Jóni veittir Garðar á Akranesi. 23. maí var hann vígður prestsvigslu og flutti fyrstu messu sína í gömlu Garðakirkju á hvítasunnudag þá um vorið. Kirkja Akur- nesinga hafði þá staðið í Görðum um alda- raðix, allt frá fyrstu kristni, og jafnframt verið sóknarkirkja allra í Garðaprestakalli frá 1814, er Innra-Hólmskirkja var niður- lögð, til 1891, er Innri-Hólmur fékk sína kirkju endxxrreista. I Garðakirkju flutti séra Jón síðustu messu, sem þar var flutt, á gamlárskvöld 1895, en þá hafði verið ákveðið að færa kirkju safnaðarins frá Görðum og niður í Skagaxm. Akraneskirkja, arftaki hinnar Frú Halldóra Hallgrímsdóttir. fornu Garðakirkju, var vígð 23. ágúst 1896, eða fyrir 62 árum. Séra Jón pró- fastur framkvæmdi þá vígslu 1 fjarveru biskups, er eigi komst á milli frá Reykja- vik á tilteknum degi vegna hvassviðr- is. Stórt áraskip hafði þó verið mannað völdum mörmurn til að sækja biskup og málað grænt af þessu sérstaka tilefni. Þetta skip var lengi til á Akranesi eftir þetta og gekk jafnan xmdir nafninu „biskupinn“. Þegar séra Jón gerðist sóknarprestur Ak- umesingaa, var haxrn ókvæntur. Harrn fór ekki heim að Görðum til búsetu þar, sem gjört höfðu Garðaprestar á undan honum, heldur settist að niðri i Skagan- um, í Guðrúnarkoti, í húsum Hallgríms Jónssonar, hreppstjóra. Þar var þá í föður- garði dóttir Hallgríms, Halldóra, á svip- uðu reki og hann, fædd 13. júní 1855. Hún var fríð og glæsileg, gáfuð og búin kvenlegum yndisþokka. Halldóra og séra Jón giftust þremur árum siðar, 8. febrúar 147 A K R A N E S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.