Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 31

Akranes - 01.07.1958, Qupperneq 31
boðsmaður biskups á Vestfjörðum. Hann missti að lokum prestinn fyrir að gefa sig sjálfur saman við þriðju konu sína. Ætt Gunn.liildar er örugglega skaftfellsk alþýðuætt. Langalífsætt er ein þekktasta ætt í ætt- artölubókum, sökum kynsældar og af- burðamanna, sem af henni eru. Fræði- menn og ættfræðingar hafa mjög reynt að rekja framætt Sigvalda langalífs, en niðurstöður þeirra tel eg algjörlega án árangurs. Eg tel hiklaust, að Sigvaldi langalif sé kominn af skaftfellskum bænda ættinn. > Eins og eg gat um áður náðu skaft- fellsku klaustrin snemma algjörum tökum á efnahagslífi Vestur-Skaftfellinga fyrir austan Mýrdalssand. Afleiðing þessa varð sú, að varla eru til nokkur drög að sögu- legum heimildum úr þessari byggð fyrir Siðaskipti. Þetta er auðsjáanlega afleið- ing þess, að bændur þar voru á þessum tíma að stórum hluta leiguliðar á jörð- rnn klaustranna og réðu því ekki sínum málum sjálfir á líkan hátt og bændur í Rangárvalla- og Ámessýslum og víðar annars staðar á landinu. Hlutur skaft- fellskra bænda varð elcki að fást við jarða- kaup og ýmis örrnur mál, er heimildir hafa geymzt um. Vegna þessa er hérað þetta sögulaust að kalla frá þessu tímabili. Þessi rök eru einnig fyrir því, að ekki er hægt að rekja eins merka ætt og Langalífsætt. Sigvaldi langalíf lilaut þetta einkenni- lega viðumefni af hæð siimi. Er sagt, að hann hafi vantað kvartér á fullar 4 álnir á hæð. Er oft getið um það um afkom- endur hans í ættartölubókum, að þeir hafi verið manna hæstir. Hefur það þvi verið ættareinkeimi, en dvinað við blönd- un. Sigvaldi langalíf var rnn marga hluti hinn mesti afburðamaður, hraustmenni og fræknleikamaður, og afbm'ða smiður. Hann hefur að líkindum farið þegar á AKRANES ungum aldri af æskuslóðum sínum til að leita sér frama. Hann var með vissu smið- ur hjá Bimi Þorleifssyni hinum ríka, hirð- stjóra, í Vatnsfirði, og smíðaði þar meðal annars kirkju fyrir hann. Bjöm ríki fékk í sína þjónustu þá menn, er liann vissi færasta i hverri grein. Sökum smíðahag- leiks síns hefur Sigvaldi langalíf komizt i þjónustu hans. En ekki er vitað, hve lengi Sigvaldi langalíf var í þjónustu Bjöms ríka. En dvöl hans í Vatnsfirði end- aði með nokkrum ævintýrum, þvi hann komst þar í kvennamál. Fíflaði hann og nam síðan á brott bróðurdóttur Bjöms ríka, laungetna, og flúði með hana austur á Síðu og kvæntist henni þar. Áttu þau saman mörg böm. Kona þessi hét Þuríð- ur Einarsdóttir, hirðstjóra, Þorleifssonar, prests á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Haf- liðasonar prests s.st., Steinssonar. Einar Hafliðason ritaði Sögu Lárentsíusar Hóla- biskups. Er þetta fræg höfðingjaætt. Lik- legt er, að þetta ævmtýri Sigvalda langa- lífs sé til þess, að rnn hann mynduðust kynjasögur síðar, sem eg mun nú lítillega víkja að. Jón Halldórsson hinn fróði, prestur í Hítardal, afkomandi Jóns prests yngra, segir frá því, að fundizt hafi frásögn á rotnum blöðum í Skálholti um ætt Sig- valda langalífs. Telur hann blöð þessi frá tíð Odds biskups Einarssonar í Skálholti. Þar er Sigvaldi langalíf talinn Illugason og lamisonur Ölafar ríku, Loftsdóttur ríka, Guttormssonar, konu Bjöms ríka. Er frá sögn þessi allósennileg. Eg tel, að eng- in eðlileg rök hnígi að þvi að hún sé sönn, heldur sé hún til orðin á 17. öld einmitt á dögmn Odds biskups. En þar sem saga þessi hefur verið tekin gild af fræðimönn- um fram á þennan dag, er rétt að reyna að kryfja það til mergjar, hvernig hún varð til. Það er svo með þessa sögu, eins og aðr- 167 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.