Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 51

Akranes - 01.07.1958, Blaðsíða 51
fjöldi gripa til fóðrunar fálkarma fékkst ekki í nærsveitum. Varð stundum að sækja þessa gripi austur undir Eyjafjöll eða vestur í Dali. Má nærri geta, hvert vonleysis- og vandræðaverk þetta hefur verið, með hliðsjón af samgöngumálum þeirra tíma. En þótt fénaður félli hér úr hor af fóð- urskorti, og fólkið lika, mátti ekki leggja af hinn „herlega" fálkaflutning til að gefa þjóðhöfðingjum í Evrópu og Afríku. Þá voru nautgripirnir fluttir hingað alla leið frá Danmörku, svo var t. d. eftir Móðu- harðindhi, að 1785 voru sendir hingað 24 —30 nautgripir til fálkafóðrunar, sbr. bls. 114. Allt þetta er raunalegt og hlu-gilegt í senn. Ritgerð þessi er merk og mikilsverð. Hún er skilmerkileg, söguleg staðreynd um einn þátt, kúgunar hins danska kon- ungsvalds gagnvart Islandi, en ekki eina blómið, sem danska krúnan notaði i barm sinn til þess að „lefla“ fyrir erlendum hirðum og höfðingjum og lyfta Danaveldi í tölu stórvelda eftir mætti, svo og að greiða götu danskra utanríkisviðskipta. Ritgerð dr. Björns Þórðarsonar uin þetta merkilega efni er mjög nákvæm og itarleg, eftir því sem heimildir og gögn frekast leyfa. Hún er vel og skemmtilega rituð, þar sem háð hans og „kómik“ er auðséð og spilar hæfilega undir þessum skemmti- lega þætti hins danska kúgunar-ævintýris allt fram á 19. öld á þessum sérstæða vett- vangi, en lengur á ýmsum öðrum sviðum. Ég þakka dr. Birni einlæglega fyrir þennan skemmtilega skerf, er hann hefur með þessari ritgerð enn lagt til íslenz.krar sögu, sem áður var lítt kunn. Vona ég, að honum endist enn aldur til að gera nokkr- um slíkum verkefnum svo góð og skemmti- leg skil sem hann hefur gert með þessari ágætu ritgerð og hverju öðru, er hann hefur ritað. — Ó.B.fí. ★ LEIKLIST ★ Ágæt leiksýning. Leikfélag Akraness og Karlakórinn Svanir hafa sameiginlega ráðizt. í að æfa söngleikinn Gamla Heidelberg. Var frum- sýning föstudaginn 5. desember s.l. Var sýning þessi mjög ána'gjuleg og sýnir, að þar hafa margir kraftar lagzt á eitt. Leik- stjóm hefir annazt Ragnhildur Steingrims- dóttir, og má segja, að hún hafi gert kraftaverk, svo miklum tökum hefir hún náð á þeim efnivið, senx fyrir hendi var. Sönginn hefir frú Sigiáður Auðuns æft. og var hann ágætur. Aðalhlutverkin, hina kátu yngismau Kathie og erfðapiánsinn Karl Heinrich, léku þau Sigurborg Sigurjónsdóttir og Baldur Ólafsson. Hafa þ au bæði fengizt lítið eitt. við leiklist áður, en þetta eru þeina fyrstu stóru hlutverk og varð sýn- ingin mikill leiksigur fyrir þau hæði. Önnur aðalhlutverk léku Július Kolbehis og Óðinn Geirdal. Var leikur þeiiTa mjög ánægjulegur út í gegn. Ekki mun ég telja hér fleiri leikara, en þeir voru samtals 18 auk 12 söngmanna. Var raunar merkilegt. hvað hinar fjölmennu hópsenur gengu snurðulaust. á ekki stærra leiksviði. Leiktjöldin málaði Lárus Amason og voru þau nijög falleg, en leiksviðsstjórn annaðist, sem fyri-, Gisli Sigurðsson. Leik- stjóra og aðalleikendum bárust blóm í lok sýningar og bæjarstjóiánn, Daníel Ágúst- ínusson, þakkaði ágæta sýningu, fyinr hönd sýningargesta. Má óhikað telja þetta með beztu leik- sýningum, sem hér hafa sézt, og á ég þar hæði við aðkomnar leiksýningar og innan- hæjar. — Þ. AKRANES 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.