Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 29
BISMARCK OG GAMBETTA. feir eru oddvitarfyrirtveimurhöfuðþjóðum þessarar álfu, erlöng- ''fö hafa horfzt öndverðar við og optsinnis borizt banaspjót eptir. Peir eru afreksmenn báðir. Annar fullreyndur að líkindum eða t'ví nær, svo mikið sem eptir hann liggur, og maðurinn hniginn lnJög að aldri og heilsu. Hinn hefir og mildu á orkað, en mikil T°n, að hitt sje þó meira, er enn á fyrir honum að liggja. Hann og maður á bezta skeiði. þeir hafa átzt illt við einu ®>nni, 0g ekki til sparazt. Mörgum er grunur á, að þeir muni eúast við að fundum beri saman aptur. En miklu skiptir, hvorir Pá bera efra skjöld; því að af þessum stórþjóðum taka aðrar 8Jer dæmi um stjórnarfar og margt annað, er miklu veldur um hagi þeirra, en þar stefnir mjög svo sína leið hvor þeirra, meðan tessir menn ráða. Fyrir því er eigi undarlegt, að þeim og þeirra athöfnum sje meiri gaumur geflnn víðs vegar um heim en flest- Pni öðrum, þeim er nú hafa ráð fyrir löndum og ljðum. HismarcJc heitir fullu nafni Otto Eduard Leopold von hismarck-Schönhausen. Hann er fæddur 1. apríl 1815. Faðir lians Var yfirmaður í her Prússa, eigi hátt settur þó, en auðugur vel °g kynstór. Ættin er gömul mjög, og vindversk að uppruna, að fróðir rnenn telja. Má vera að Bismarck eigi þá kyn sitt að íehja til Jómsvíkinga eða fornkonunga Vinda. Bismarck stundaði lögvísi í æsku, stjórnfræði og búnað- arvísindi. Hann tók við föðurleifð sinni um þrítugt og komst skömmu síðar á þing. það var ráðgjafarþing fyrir Pommern. ^íðan var hann kosinn á sameinað ráðgjafarþing fyrir allt Prússa- veldi, 1847. Hann gerðist brátt atkvæðamikill um þingmál. ^hki liafði hann miklar mætur á stjórnfrelsiskenningum þeim, er Þá voru að ryðja sjer til rúms, og átti konungur sjer engan °raggari og ófyrirleitnari formælanda á þingi en hann, er halda skyldi vörn uppi fyrir hinum fornu einræðisvöldum. Hann þótti °bjður og úfinn í máli, en einlægur og hreinskilinn, og svo heflr hann jafnan verið. það er fágætt um þá menn, er stjórnkænsku stunda; liafa þeir löngum verið kenndir meir við mjúklæti og J'firdrepskap. Fyrir því hefir nokkurum sinnum svo að borið um Lismarck, að þeim, er sjá áttu við ráðum hans, hefir glapizt sjn úm fyrirætlun hans fyrir þá sök, að þeir ætluðu allt annað undir (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.