Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 39
Gambetta ritaði ávarp til lýðsins og hjet á þjóðina með ahrifamiklum ummælum, að láta sig eigi henda það glapræði að komast á tvístring, heldur halda sem fastast liðndum saman og snúast að einu ráði um að skiljast eigi fyr við landvarnarmálið en fjandmannaherinn væri af höndum rekinn austur yfir Eín. Hann tók og örugglega og ómjúkt í taumana alstaðar þar, er hann fjekk til náð, og á hálfsmánaðar fresti var allt komið í samt lag og áður það er til stjórnarskipunar kom í þeim hluta landsins, er þeir fjelagar í Tours áttu fyrir að ráða, og hver vígur naaður farinn að temja sig við hermennsku af fullu kappi og með góðri reglu. það er skjótast frá að segja, að Gamhetta hjelt »Ppi vörninni utan Parísar meðan hún stóð, í 4 mánuði, með htt vönu liði og litlum föngum öðrum. Var optar en einu sinni ®jórra muna vant, hvorum hetur mundi veita. Hafa þjóðveqar s®an dázt að þeirri frammistöðu, og ýmsir mikilsháttar menn teirra á meðal víðfrægt Gambetta fyrir þrek hans og atorku í toim nauðum. Er þar til fremstan að nefna Friðrik keisaraefni, er þá stýrði miklu liði í her föður síns. Hann kveður svo að orði: "Þessi ungi maður heíir afrekað það á minna en missiri, án herstjórnarráðaneytis og án hervanins liðsafla, er hermálastjórnar- herra vor mundi eigi hafa fengið á orkað á skemmri tíma en heilu ári, svo prýðilega sem honum er í hendur búið». Gam- hetta hafði 60 skrifara sjer við hönd þenna vetur, og vann sjálfur á við 10, segir merkur maður, er ritað hefir æfisögu hans. Stórir herflokkar þutu upp eins og engisprettur í ýmsum áttum að boði hans og stefndu saman hvaðanæfa eptir hans fyrirsögn til fram- göngu í gegn ofurefli, en fákunnaridi til hernaðar og lítt búnir að vopnum og vistum; því föng skorti mjög, en vetrarríki óvenju- ttnhið; báru því halt höfuð eptir hvern fund. Hið hervana lið híapóleons keisara var nær allt í herleiðingu austur ápýzkalandi, »>eð vopnum og öðrum herbúnaði. Svo lauk, að tekin voru af Gambetta ráðin að svo mátti halla; hafði hvovki stjórn nje þjóð þrek til að halda áfram vörn- inni eptir það er París hafði gefizt upp, í lok janúarm. 1871. hn það hafa þjóðveijar kannazt við síðan, að þeir hafi þá verið °rðnir eigi öllu óþreyttari á hernaðinum en hinir, og óvíst, hversu lengi þeir mundu hafa enzt úr því. Á þing það, er stefnt var saman í febrúarmánuði 1871 í ®°rdeaux til friðargerðar, var Gambetta kosinn í 9 kjördæmum í ser>n. Hinn 1. marz samþykktist þingið friðinum með miklum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.