Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 69
J? borg þá, sem Dockum heitir. þa hafði Bohifacius flmm um alotugt, og var hann skðmmu síðar tekinn í dýrðlinga tölu og að q® .maklegleikum. 1 P- júní er kallaður eptir Medardus, sem var byskup á Frakk- and! á 6. öld. þag er sagt um hann, að hann liafi ekki sjezt írir ?g gefið fátæklingum hveija spjörina utan af sjer á fætur nnari, ef hann hafði ekki annað handtækilegra. þegar liann dó, anð 545, er sagt að tvær hvítar dúfur hafi komið af himnum og . .nnæmzt við kistu hans. Skömmu síðar lögðu þær á stað tíl . 'mna aptur og þá var þriðja dúfan í för með þeim, öngvu óálit- en hinar tvær. Sama daginn átti að hafa rignt volgu vatni, það var því trú manna lengi fram eptir miðöldonum, að ef Pað rigndi Medardusdag, mundi ekki stytta upp fýr en eptir daga. . 11. j ú n í er liamabasmessa, sem er kennd við Bamabas, e}n» af 70 lærisveinum Krists. Hann var með Páli post.ula stundum síðan, en æfilok hans ern sögð að hafa verið þau, að býðingar í eynni Kípur gerðu eitt sinn aðsúg að honum, bundu um hálsinn á honum, drógn hann á bál og brenndu nann ujip til kaldra kola. 15- jú ní er Vítusmessa. Vítus þessi var ítalskur að ætt °.B var drepinn 12 ára gamall af Díókletían keisara ásamtmóður ííþui, sem hjet Crescentia, og kennara sínum, Modestusi. Faðir .'Kusar var heiðingi, og vildi kúga son sinn til að afneita krist- "ffli trú, en hann stóð óbilugur og gat eptir þetta gert hvert jfaptaverkið öðru meira. Díókletían keisari ljet kastr. honum í ketil fullan af sjóðandi biki, og þegar það kom fyrir ekki, var uonum kastað fyrir björnu, en hjer fór allt á sömu leið; þó gat lljókletían loksins unnið á honum með því að hengja hann. — 'ójtus hinn helgi er verndari Bæheiinsmanna og áfrúnaðargoð; njer á Norðurlöndum var honum fyrst helgaður dagur 1169 í núnningu þess, að borgin Arkóna í eynni Re (Rygen) var þá nnnin af Dönum. — Á Vítusmessu hjeldu menn fyrmeir að væri lengstur dagur, svo sem sjá má á vísunni: Lúcía nótt þá lengstu gefr, lengsta daginn Vítus hefr, Gregoríus og Lambert lætr lengdina jafna dags og nætr. 22. júní. þessi dagur er helgaður 10,000píslarvottum, sem Sagt er að Hadrian keisari hafi látið krossfesta á fjallinu Ararat, af því að þeir vildu ekki blóta heiðin goð. Eptir dauða þeirra Prðu öll hin sömu undur sem eptir krossfestingu Krists; björgin ðrotnuðu, það varð myrkvi á sóla, afarmikill landskjálfti o. s. frv. 24. júní er Jónsmessa, sem á að hafa verið fæðingardagur Jóns (Jóhannesar) skírara, því sagt er að hann hafi fæðzt rjettu n'issiri á undan Kristi. Annars eru það optast nær andlátsdagar Jýrðlinga, sem haldnir eru heilagir, en um Jón skírara er öðru fnáli að gegna, því hann var kallaður heilagur allt frá fæðingu. Ekki vita menn með vissu, hve nær Jónsmessa var stofnuð fyrst, e*> á 6. öld var hún almennur liátíðisdagur. A íslenzku eru til (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.