Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 30
búa en uppi yar látið af hans hálfu, en þá hafði hann mælt sem berast. Árin 1851—1859 var Bismarek sendiherra Prússakonungs hja sambandsstjórninni þýzku í Frakkafurðu. J>ess er getið, að hann lagði mjög kapp á að halda til jafns við sendiherra Austurríkís- keisara í smáu sem stóru, en Austurríkiskeisari þðttist þá vera mjög fyrir öðrum höfðingjum í hinu þýzka sambandi og taldi jafnvel Prússakonung kotung einn hjá sjer. pví vildi Bismarck með engu móti una og þótti honum sem sinn lánardrottinn væri hinum jafnsnjall í alla staði. Lítið mark virtist honum að að- gjörðum sambandsþingsins, og var það viðkvæði hans, er síðan er frægt orðið, að til þess að koma þýzkalandi saman í eitt ríki mundi enginn hlutur annar duga en blóð og járn. Yorið 1859 var hann kvaddur heim, og fengin sama sýsla austur í Pjeturs- borg. þar dvaldist hann í þijú ár og var vel látinn. þá gerðist hann sendiherra í París, vorið 1862. þar gerði hann sjer kunnugt stjóruaratferli Napóleons keisara III og skaplyndi hans, og kom honum það í góðar þarfir síðar meir. Ekki átti hann langa dvol í París. Á áliðnu sumri kvaddi Vilhjálmur konungur hann heim til Berlin og fjekk honum í hendur formennsku ráðaneytis síns (24. sept. 1862) og þar með forstöðu utanríkismála. þeim em- bættum og öðrnm enn æðri hefir hann haldið nær alla tíð síðan- Vilhjálmur konungur var þá nýlega kominn til ríkis, eptir bróður sinn látinn. Höfðu þeir Bismarck kynnzt mörgum árum áður og Vilhjálmi líkað við hann mætavel. það er haft fyrir satt, að það hafi verið að Bismarcks ráðum, að Vilhjálmur tók sjer fyr11' hendur að aukastórum og bæta her og landvarnir, meðan hann stóð fyrir stjórn í veikindum bróður síns. þeim bjó stórræði í hug, er síðar kom fram: að auka svo ríki Prússakonungs, að hann feng1 bolað Austurríkiskeisara burt úr hinu þýzka sambandi, dregið þýzkaland saman í eitt ríki og skipað þar Prússaveldi í öndveg1- Vilhjálmur fjekk litlu á orkað í öndverðu. En nú, er hann var konungur orðinn, skyldi tekið til óspilltra málanna. Til fulltingi* sjer að slíku stórvirki vissi hann engan jafn ve! fallinn sem Big" marck. Hefir sú raun á orðið, að hann hefir verið ærið glöggsým1' það stóð mest fyrir ráðum þeirra Bismarcks, að fulltrúadeiW þingsins synjaði þverlega þeirra hinna miklu fjárframlaga, er á þurfti að halda í því skyni. þingmönnum kom eigi þá til hugm, hvað undir bjó; mnndi þeim og hafa þótt þeir konungur ærið stórhuga, er við svo ramman var reip að draga sem Austurríkis- (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.