Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 51
larz 2. Sett nauðungarlög handa írum til hnekkingar óspekt-
-'í1 Þeirra.
Viðleitni höfð að sprengja í lopt upp Mansion Honse í
tv, Lundúnum.
i5, í'riður við Búa, til bráðabirgða; skyldu hafa fullt sjálfsfor-
ræði með tilsjón Breta.
Pnl 4. Almennt manntal á Englandi, ^kotlandi og írlandi;
taidist 35,246,600, í L
ö- tjladstone ber upp á
lundúnum 3,814,000.
in Irum-
2] £ndast Beaeonsfteld lávarður (Benjamin Disraeli), f.21 /i 21804.
2R Breta í Afganistan snýr burt þaðan alfarið.
b’ Sprakk enskt herskip, Doterel, í Magaljansundi, af manna
w ,völdum; týndust 140 manna.
tlai 9. Salisbury kjörinn oddyiti Tórýmanna í efri málstofu í
; ,stað Beaeonsflelds.
4gUst 2. Almennur læknafundur frá ýmsum löndum hefst í Lund-
s únum. Lokið 9.
oq Eullnaðarfriður með Bretum og Búum.
Lokið yið landbúnaðarlögin handa írum og þau staðfest af
í)- drottningu.
30 slitið.
íýndist enskt gufuskip, Teuton, austan við Afríku sunnan-
„ verða, með 200 manna.
^eptember 16. Hefst þjóðfundur íra í Dýflinni, að fornspurðri
p. stjórninni. Fundarmenn 1500. Parnell forseti. Lokið 18.
'Jktóber 13. Parnell snarað í fangelsi í Dýflinni að boði stjórnar-
þnnar, og fjelögum hans hinum helztu með honum dagana
á eptir.
Manndrápsveður. Braut 130 hafskip þá dagana við Eng-
landsstrendur. Manntjón 150, fjártjón um 140 milj. kr.
Lagt lögbann fyrir óspektafjelag Parnells, the Land League.
Frakkland.
Janúar 1. Andast Auguste Blanqui, þjóðræmdur byltingagarpur,
76 ára.
9- Sveitarstjórnarkosningar um land allt; urðu þjóðvaldstjórn-
armenn í meirahluta í 76 umdæmum af 84.
r9. Andast í Cairo á Egiptalandi Auguste Mariette, víðfrægur
„ fornmenjafræðingur.
‘0. Ling hefst. Gambetta forseti í fulltrúadeild, Léon Say í
M ninni-
^lnrz 1. Andast Drouyn de Lhuys, fyr. stjórnarherra, 76 ára.
9' Brann verzlunarhöll mikil í París, Printemps; fjártjón 6V2
17 niilj.kr.
r7- Frakkastjórn falar lán, 1000 milj. franka; býðst þrítugfalt
y samdægurs.
Brann íeikhús í Nizza og inni þar 130 manna.
u0- Krúmírar í Túnís vaða inn í Alzír með ófriði.
7- Fulltrúadeildin veitir nær 3 milj. kr. í skaðabætur handa
(4T)
14.
20.