Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 68
.Tuniores, líkt og Maí á að hafa verið nefndur eptir Majores. Juniores (hinir yngri) vóru þeir menn kallaðir með Eómverjuin, sem skyldir vóru til herþjónustu á sjó eða landi, en það voru menn frá því 17 ára og þangað til sex um fertugt. Aðrir haldai að mánuðurinn sje kallaður eptir gyðjunni Juno, sem var systir Júpíters og kona hans, og enn aðrir að hann dragi beiti sitt »1 hinum nafnfrægu frelsis-og lýðvaldsmanni Junius Brutus, seW stökkti burt hinum síðasta ííonungi Eómveija, Tarkviníus dranib- láta (superbus), en það var einmitt á þessum hluta ársins 509 f. Kr. — í júnímánuði hjeldu Eómverjar nokkra hátíðisdaga guði sínum Mercurius, sem var verzlunarguð þeirra og jafnfrann sendiboði, líkt og Hermóður hinn hvati hjer á Norðurlöndunn Við Mercurius kenndu og Eómverjar þann vikudaginn, sem VJ®r nú köllurn mið.vikudag, en áður hjet Óðinsdagur, þangað til J0I) byskup helgi Ög'mundarson f)ekk breytt sumum af daganöfnon- um snemma á 12. öld. Pardagar eru vanalega í þessum mánuði, því þeir eru ævinlega fjórir fyrstu dagarnir í 7. viku sumars. Snorri Sturluson telur svo í Eddu, að þá byqi sumar og haldist tiljafndægris, 0)1 haust telur liann þaðan frá og til þess er sól sezt í eyktarstao, þá vetur til jafndægris og vor þaðan frá til fardaga. J)á fiyfj11 bændur búferlum og eiga að vera alfluttir efsta fardag. pett® rná meðal annars sjá á Glúmu, því ekki tjáði Glúmi að sitjn. lengur á Jrverá en til hins efsta fardags; þá var Einar Eyjólfsson, sem átti að taka við eptir hann, einn orðinn húsbóndi og yfir" ráðandi jarðarinnar að rjettum lögum. 1. júní er helgaður Nicomedes nokkrum, rómverskum manni. Jrað er sagt um hann, að hann hafi gefið Petrónefi0 hinni helgu (sjá 31. mar) kvöldmáltíðarsakramentið, áður en hún ljezt, og jarðað síðan lík hennar. þetta kom til eyrna Flaccus> eðalmanni, sem beðið hafði Petrónellu, og varð hann þessu svo reiður, að hann ljet draga Nicomedes fyrir sig og vildi kúg° hann til blóta. þegar það tókst ekki, var Nicomedes laniin11 blýkleppum til bana og líkinu sökkt í ána Trfur. þaðan náðu vinir hans því seinna, og var það þá grafið á virðulegan hátt. 5. júní er helgaður Bonifacius, sem kallaður er postulj þýzkalands. Hann hjet Winfrid upphaflega og var fæddur a Englandi hjer um bil G80. þegar á unga aldri varð hann munkuf af Benediktsreglu og ábóti var hann orðinn árið 716, þegar lionunr fyrst datt í hug að reyna að kristna Frísa og þjóðverja, sem unr þær mundir vóru allir heiðnir. í fyrstunni gekk honum þetta mjög stirt, enda þótt hann hefði góðan styrk af páfanum, senr þá var, Gregor öðrum. Smámsaman tókst honum að snúanrörg' um til kristinnar trúar og stofna söfnuði hingað og þangaðí páfi gerði hann að byskupi 723 og níu árum síðar að erkibyskup1 alls þýzkalands. þá hafði hann kristnað mestan þorra þjóðveija og árið 754 hafði hann komið kristni þar algjörlega á fastan fót. þetta ár fór hann til Fríslands að boða þar trú að nýju, en það tókst ekki betur en svo, að Frísar rjeðust eitt sinn á hann a° óvörum og drápu hann og alla hans menn, eitthvað 50 að tölu, («-»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.