Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 37
Þótti nauðsyn til bera að láta nafnið týnast og fjekk sjer þyí leyfisbijef til nafnbreytingar. þenna langafa-bróður Léons Gam- betta hafði hent það slys, er ítalir svo að orði kveða, og opt bervið þari landi, að hann hafði lagzt út og myrt menn sjer til fiár með öðrum stigamönnum, en varð höndlaður og upp festur á gá'ga. Svo er sagt, að Léon Gambetta var snemma settur til bókar og skyldi læra til prests. Var honum það í móti skapi, °g var það haft í munnmælum síðar, er hann var þjóðkunnur °rðinn, að hann hefði stungið úr sjer hægra augað, er hann var barn, til þess að forða sjer undan prestskapnum. En sú saga er tilbúningur. Hann meiddi sig í augað 8 vetra gamall, afslysi, varð aldrei jafngóður í því og ijet loks taka það úr sjer eptir að hann var fullorðinn, til þess að forða hinu auganu. Að afloknu eliólanámi fór hann til Parísar, stundaði þar lögvísi, og gjörðist málaflutningsmaður rúmlega tvítugur. Snemma þótti hann mikill fyrir sjeri hávaðamaður mikill, kappsamur og ódæll; vildi jafnan vera fyrir lagsmöniium sínum í hvívetna, þótti og hafa margt til þess að bera, einkanlega frábæra mælsku. Mjög gerði hann sjer skrafdrjúgt um landsins gagn og nauðsynjar; stundaði þó af Wpi nám sitt og atvinnu. Hann ijekk og brátt orð á sig fyrir fróðleik í lögum og landstjórnarvísindum umfram aðra unga menn á sama reki, og framúrskarandi skarpleik. Mestu óbeit hafði hann á Napóleon III og stjórn hans, og var enginn hinna yngri manna óþarfari keisara við þingkosningar í París en Gam- betta. Hann iiefir verið eindreginn þjóðvaldsstjórnarmaður alla tið frá því er hann komst til vits og ára. þ>á var Gambetta þrítugur, er sá atburður varð, er gjörði bann þjóðfrægan í einu vetfangi. Lögreglustjórn keisarans lagði bann fyrir, að efnað væri til samskota til minnisvarða á leiði Baudins þingmanns, þess er fallið hafði fyrir, liði Napóleons í París árið 1851, er hann brauzt þar til ríkis með ofbeldi og klækiskap, svo sem flestum er kunnugt. Blað það, er ætlaði að gangast fyrir samskotunum, var lögsdtt, en ritstjórinn fjekk Gam- betta til að halda uppi svörum fyrir sig fyrir dómi. Gambetta i sneri vörninni upp í sókn á hendur keisarastjórninni, svo djarflega og napurlega, að flestum fannst mjög um. Blöðin fluttu ræðuna um land allt og víðar, og var hvervetna gerður að henni mikill rómur. petta var um haustið 1868. Skömmu síðar var hann bosinn á þing í tveimur mestu borgum landsins í einu, París og Massilíu (Marseille), og í Massiiíu jafnvel fyrir Thiers, slíkum (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.