Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 40
atkræðafjölda, en íjöldamargir greiddu þó atkvæði í móti, og' var Gambetta þar fremstur í flokki. Hann og aðrir þingmenn frá Elsass og Lothringen sögðu af sjer þingmennsku samdægurs. Jafnskjótt fór Gambetta úr landi og suður á Spán, til lauga þar, sjer til hressingar eptir veturinn. Hann var þrekaður mjög og orðinn grár fyrir hærum. J)ar dvaldist hann fram á sumar. pá var hann kjörinn á þing aptur aukakosningu. það sat þá í Versölum. þá var Parísarupphlaupið mikla um garð gengið um vorið (1871). þing þetta hafði verið kosið í því skyni eingöngu, að pjóð- verjar hefðu löglega fulltrúa til að semja við um friðinn. það var flest eintómur lierralýður og konungavinir; kosningar haldnar víða að kalla mátti undir vopnum Prússa. Var því eigi árennilegf fyrir þjóðvaldsstjórnarmenn að koma þarframsínum vilja. þingið var og eigi á því að skila af sjer völdum að friðinum fullgerðum- það fjekk Thiers í hendur formennsku fyrir framkvæmdarstjórn ríkisins, og ljet þar við lenda til bráðabirgða, þar til er eitthvert konungsefnið eða þá sonur Napóleons keisara næði völdum; sá var vilji langflestra þingmanna, þótt sitt vildi hver um það, hver þessara höfðingjaefna hreppa skyldi hið mikla lilutskipti. þjóð- valdsstjórn voru sárfáir sinnandi. En öruggan áttu þeir oddvitann þar sem Gambetta var. Hann varð og þeirra drjúgastur, og svo lauk, að þing þetta kom þjóðvaldsstjórnarskipun í lög áður það skilaði af vjer völdum. það var 4 árum eptir þetta, á öndverðu ári 1875. Margt dró til þess, að þannig skipaðist, svo óvænlega sem á horfðist í öndverðu. Er þar fyrst til að telja, að einvaidsmenn voru sjálfum sjer sundurþykkir, hjelt hver flokkur fram sínu höfðingjaefni, og þá loks, er samkomulag fjekkst með tveimur fjölmennustu flokkunum, lögerfðamönnum og Orleansflokknum, ónýttist ráð þeirra fyrir þverúð og einræningsskap konungsefnis þeirra, Hinriks greifa af Chambord, (1873). það var annað, að þjóðvaldsstjórnarflokknum fylgdu frá upphafi nokkrir beztu menn landsins og nýtustu, svo sem þeir Jules Favre, Cremieux, Jules Grévy, sá er nú er ríkisforseti, o. fl., og að þar við bættist síðar hinn ágæti spekingur Adolphe Thiers, er einvaldsmenn hrundu frá völdum um vorið 1873. Gjörðist hann þá höfðingi fyrir liði þjóðvaldsstjórnarmanna, en Gambetta merkismaður hans, ef svo mætti að orði kveða. Thiers haíði ofboðið aðgangurinn í Gam- betta ófriðarveturinn og virzt sem mörgum öðrum þá kapp hans (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.