Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 45
Með þessum hætti lauk stjómarvöldum Gambetta íþettasinn, og mátti segja að það væri ekki nema tilferðin. Fjelagar hans 1 ráðaneytinu urðu honum allir samferða. þ>ess þarf ekki að geta, Gamhetta fjell við góðan orðstír. Svo mæltist honum vel þing-orustudaginn síðasta, að þingmenn gátu eigi stillt sig um að gera hinn mesta róm að ræðu hans, þótt hann yrði ofurliði i>orinn í atkvæðagreiðslunni. þ>að var 26. janúar. Við stjórnarformennsku tók Freycinet, aldavinur Gambetta, og sPá margir því að það standi eigi lengi. Enda er haft eptir Grévy, ríkisforsetanum, er þeir Gambetta báðust lausnar, að það ®undi ekki vera nema snöggva ferð. Og víst er það rjettnefni, að kalla Gambetta oddvita sinnar þjóðar um þessar mundir. þótt e‘gi standi hann fyrir stjórn í orði kveðnu nje hafi gjört það til iangframa hingað til. Merkur maður þýzkur, Goltz að nafni, barún og yfirmaður í her þjóðveija, ritaði í haust grein um Gambetta og lauk þar máli ’ sínu á þessa leið: »þ>að eitt mun enginn rengja, að þótt Gambetta missti við áú þegar, í broddi lífsins, mundi sagan bera honum það vitni, að hann hafi verið einn með mestu ágætismönnum sinnar þjóðar, dyggur og óþreytandi forvígismaður síns málstaðar, máttugur leiðtogi í flokkadeilum, hollur og eldheitur þjóðvinur, og drengur hinn bezti«. ÁRBÓK ÍSLANDS 1881. a. Januar 9. Kom kaupskip til Reykjavíkur frá Englandi. 9. Tók Faxaflóa að leggja; varð smám saman alísa út fyrir allar eyjar. 12. Bókmenntafjelagsfundur í Khöfn, ársfundur. , 15. Póstgufuskipið Phönix af stað frá Khöfn til Islands. 20. Amtsráðsfundur nyrðra, á Akureyri. Lokið 22. 21. Landskjálfta vart í Reykjavík. 26. Mestur kuldi á árinu að degi í Rvík: -p 14° R. á hád. 30. Aftakaveður hið mesta af norðri sunnanlands og víðar. 31. Týndist póstgufuskipið Phönix í Faxaflóa, á leið til Rvíkur: braut á skeri fram undan Skógarnesi. Menn komust allir lífs af, en nokkrir veiktust af kali og einn ljezt síðar af sárum. Febrúar 15. Leysti Rvíkurhöfn. Marz 21. Mestur kuldi á árinu á nóttu í R,vík: -f- 20° R. 22. Póstgufusk. Arcturus af stað frá Kh. til ísl. (1. aðalferð). 31. þann dag eða þá dagana brá til þíðviðra og hagstæðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.