Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 43
hina, er lítilþægastir yoru, og stóðu á vegamótum einvaldsstjómar °S þjóðvaldsstjórnar suinir hverjir. Að koma svo mörgum á miðl- unarveg þar á milli, að aðrir þingmenn yrði ofurliði bornir, það yar þrautin, og áttu þeir fjelagar í því þófi svo mánuðum skipti. i lok janúarmánaðar 1875 fór fram hin fyrsta atkvæðagreiðsla ^ni hina nýju stjórnarskipun og hafðist fram með eins atkvæðis ®nn. Hinn 25. febr. voru stjórnarskipunarlögin fullgerð. Mjög þótti ýmsum frelsismönnum stjórnarskipun þessari ábótavant; en Gambetta kvað betra að veifa röngu tije en öngvu og að öll frumsmíð stæði til bóta. A áliðnu ári 1875 sleppti þingið gamla loks völdum. Um Veturinn. eptir var kosið til hins nýja þings, og fengu þjóðvalds- stjórnarmenn þar ágætan sigur, enda láGambetta eigi á liði sínu 1 kosningarbaráttunni. Hann varð fjárlaganefndarformaður á þessu þingi og hinum næstu þingum eptir, til þess er hann , gjörðist þing-forseti, í fulltrúadeildinni, á öndverðu ári 1879. * í’orsetatigninni hjelt hann til þess í haust, að hann tók við stjórnarformennsku. þótti hann reka það starf hvorutveggja vel °g skörulega. Um vorið 1877 höfðu einvaldsmenn og klerkavinir fengið snúið Mac Mahon ríkisforseta, er þeir höfðu hafið til valda í stað Thiers, að því ráði að rísa. upp til mótspyrnu gegn þinginu og taka sjer til ráðaneytis ramma einveldismenn. Skömmu síðar var fulltrúadeildin rofin að hans boði og efnað til nýrra kosninga. A síðasta þingfundi áður talaði Gambetta í nafni meirahlutans, allra þjóðvaldsstjórnarmanna, í 3 klukkustundir í senn. *Vjer erum 363 meirihlutamenn hjer á þingi« mælti hann »er nú á uð visa heim og stjómin ætlast til að aldrei komi aptur; en jeg segi henni það fyrir, að við komum tvíefldir aptur og stórum hðfleiri; við komum 400 aptur«. Og það rættist. Svo hafa menn sagt, að 1200 sinnum væri tekið fram í ræðuna fyrir honum úr stjórnarflokknum, af Cassagnac einum meira en 100 sinnum. þá er hann var kominn aptur til sætis síns úr ræðustólnum, leið yfir hann ómegin. í kosningunum höfðu stjórnarmenn öll rangindi # í frammi og lögleysur, er þeir máttu við koma. En svo gengu þeir Gambetta vel fram í móti, að þeir fengu ágætan sigur (14. °kt. 1877), svo sem fyr var á vikið. þetta var síðasta atrenna einvaldsstjórnarmanna að færa þjóðveldið til heljar. Er þó þess að geta, að margir hafa fyrir satt, að Mac Mahon og hans menn hafi haft viðbúnað til stjórnarbyltingar með hervaldi haustið (s») 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.