Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 53
y7*'°iier 21. Andast Blunt.schlí prófcssor, frægastí lögspekíngur. • Almennar kosningar á ríkisþingið. Framfaraflokkurinn fjölg- a^i stórum. 1 0vember 17. J)ing hefst, hið nýkjörna. _ _ Bússland. aaúar 24. Skóbeleff, yfirhershöfðingi Rússa í Mið-Asíu, vinnur þar j, Mlnaðarsigur á Teke-Túrkómönum, við Geok-Tepe. arz 13. Myrtur Alexanderkeisari II, i Pjetursborg, með sprengi- jo kúlum. Átján menn aðrir fengu bana við tilræðið. • l’ekur keisaradóm elzti sonur Alexanders II, og nefnist Alex- . ander III. P1’1* 10. Dæmdir af lífi 6 glæpamenn, er verið höfðu í ráðum j, eðaframkvæmd að morði keisarans, þar á meðal 2 kvennmenn. • A.ftaka þessara manna, henging, nema annarar stúlkunnar; 1» .Var þnnguð, henni síðar gefið líf. ■81ai 11. Boðskapur hins nýja keisara til þjóðarinnar um að hann íaunihalda óskertum hinum fornu einræðisvöldum. Jgnatiefl: greifi gjörist höfuðráðgjafi keisara, í stað Loris T. Melikoffs. ah 3. Brennd hús fyrir 6000 Gyðingum í Minsk. í lok sept- embermán. voru það sem af var ársins 20,000 Gyðingar víðs vegar um land orðnir húsnæðislausir fyrir sömu orsök af völdum kristins skríls, en 100000 komnir á vonarvöl fyrir rán og gripdeildir. í'Ovember 25. Banatilræði við Tsjerevin hershöfð. í Pjetursborg. hesember 25. Hófust óspektir í Varsjava, höfuðborg Póllands, við Gyðinga mest; tróðust 30 manns undir til bana í kirkju þann dag, jóladag. Austurríki og Ungverjaland. Marz 29. Andast Karl Weyprecht, frægur norðurfaramaður. flPHl 27. Andast v. Benedek hershöfðingi, 76 ára. Maí 10. Brúðkaup Rudolphs keisaraefnis og Stephaníu konungs- dóttur frá Belgíu, í Vm. pflúst 4. Austurríkiskeisari og pýzkalandskeisari hittast í Gastein. Október 10. Andast Haymerle barún og utanríkisstjórnarherra. ^ Við embætti tók eptir hann Kalnoky greifi, sendih.í Pjetursborg. ’csember 8. Brann leikhús í Vin, Ringtheater, og inni þar 383 menn. Tyrkjaveldi. ■úpríl 3. Landskjálfti mikill á eynni Kíos í Grikklandshafi. Stóö i viku, til hins 10. 3000 manna týndu lífi, en 10000 meiddust. Herwisch hershöfðingi soldáns vinnur höfuðorustu af upp- .. reistarmönnum í Albaníu; fjellu 4000 manna. Maí 9. Alexander fursti á Bolgaralandi heitir á þegna sína að fá j T, sjer í hendur einræðisvöld í 7 ár. Júní 14. Fullnaðarsáttmáli með Tyrkjum og Grikkjum um land- 9 auka handa Grikkjum. ^3. Dæmdur af lífi Midhat pasja, fyrrum yfirráðherra soldáns, og 9 menn aðrir, fyrir grun um fjörráð við Abdul Aziz soldán (*»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.