Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 52
ýmsum þeim, er tjón höfðu beðið af völdum Napóleons IU> er hann brauzttil ríkis með hervaldi 2. desbr. 1851. April 26. Herlið Prakka kemur við land í Túnis. 27. Andast Emile de Girardin, frægur rithöfundur og blaðamaður, 79 ára. Maí 12. Frakkar þröngva Túnis-jarli til sáttmáls við sig í Bardo: skulu hafa tilsjón með honum um landstjórn og setulið 1 landinu, en halda hann og hans niðja til ríkis. 19. Herlið Frakka í Alzír bíður ósigur fyrir upphlaupsflokki þar, er Bú-Amema stýrði. 19. Gambetta hefir fram í fulltrúadeildinni með fortölum sínum mikilvæga kosningarlagabreytingu. Júní 2. Andast Emile Littré, heimspekingur og orðbókarhöfundur mjög frægur, áttræður. 9. Oldungadeildin liafnar kosningarlagabreytingu Gambetta. 17. Óeirðir í Massilíu (Marseille); frakkn. og ítalskur skríll fer í barningar út af Túnis-leiðangrinum. 27. Andast Dufaure, fyrrum stjórnarherra, á áttræðisaldri. Júlí 14. þjóðhátíð um land allt. 29. J>ingi slitið. Agúst 11. Hefst í París allsheijarsýning rafmagnsvjela og saW' koma rafmagnsfræðinga. Lokið 5. oktbr. 21. Almennar kosningar til fulltrúadeildarinnar. Ljóðvaldsstjón1- armönnum veitti stórum betur, urðu 469 af 557; voru áður 391 af 533. Október 10. Frakkar skipa herliði borgina Túnis, vegna ófriðar, er vakizt hafði af nýju þar í landi snemma sumars. 14. Skýstrókur drepur 65 menn á einum stað í Alzír. 26. Frakkar vinna Kerúan, helga borg Múhamedsmanna í Túnis. par með er ófriður Túnismanna niður brotinn að mestu. Október 28. þing hefst, í París. Gambetta kjörinn forseti í full' trúadeildinni til bráðabirgða, en Léon Say í öldungad. Nóvember 3. Henri i risson kjörinn forseti í fulitrúad., í stao Gambetta, er tekið hafði að sjer að skipa nýtt ráðaneyli, 1 stað Jules Ferry, er beðizt hafði lausnar. 14. Gambetta tekur við stjórnarformennsku, að fullskipuðu ráða- neyti. Desember 15. Perrégaux, þorp í Alzír, eyðist af vatnagangi, 400 manns týna lífi. 16. þingi slitið; var aukaþing. 18. Almennt manntal á Frakídand. í París 2,226,000. Lýzkal and. Febrúar 15. J>ing hefst, nkisþingið, í Berlín. Lokið 15. júní. 27. Brúðkaup Vilhjálms prinz, elzta sonar Friðriks keisaraefnis, og Victoríu Friðriksdottur hertoga frá Águstenborg, í Berlin. April 26. Andast v. d. Tann hershöfðingi, í Bajern. Maí 19. Andast Harry Arnim greifi, f. sendih. í París, 56 ára. Júní 2. Andast Fritz Eulenburg, f. stjórnarherra, 66 ára. 15. Hamborg fellst á að ganga inn í tollsamband ríkisins. September 9. fýzkalandskeisari og Bússakeisari hittast í Danzig. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.