Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 67
.A°S leidd ávið 3Ö5 á kirkjufundi í Elvira á Spáni. Seínt á Í2. l Yar það samþykkt á kirkiufundi í Kostnitz, að halda skyldi Pnheilagt þessa hátíð, og er það siður enn með páfatrúarmönnum sumum Lúterstrúarmönnum, svo sem t. a. m. Svíum. Á slandi var og haldið þríheilagt, þangað til árið 1770 að einn dagur- ,ni’ |Jell úr, og með Bretum og fleirum er nú að eins einn dagur aldinn heiíagur. — Gyðingar halda og þessa hátíð heilaga sem ^torhátíð í minningu þess, að Móises átti einmitt þá að hafa birt yðingum tíu laga boðorð guðs. Hún er og þar að auki upp- keruhátíð hjá þeim, og eru þá musteri þeirra og íbúðarhús prýdd sr®num greinum og blómsveigum; eptir þeim hafa og margir r'stnir menn tekið þann sið að prýða þannig kirkjurnar þenn- an dag. A miðöldonum var ýmisleg viðhöfn höfð í kirkjonum til að minna ■denn á þýðingu hátíðarinnar. »Eldtungarnar« vóru gerðar mönn- 1Ia skiijanlegar með því, að láta eldneista rigna niður úrkirkju- •jýelfingingonum; þar vóru og hengdar upp dúfur úr trje, til að P'Hna menn á að heilagur andi hefði birzt í dúfulíki, og stund- 'mi vóru jafnvel teknar hvítar dúfur, bundnir sarnan á þeim *turniv og þær svo látnar flökta innan um kirkjuna, meðan á •Pessugjörðinni stóð. - L’m skemmtanir var ekki mikið um hvíta- sPnnuleytið. þó má þess geta, að í útlöndum hjeldu menn víða dansleiki, sem nefndir vóru eptir hátíðinni, og fóru mikið á nglaveiðar, einkum til, að skjóta örnina, sem talin er hættu- legastur fugl dúfunni. í horgum á þjóðverjalandi var og fyrrum ?a siður, að slátrararnir í hverri borg hópuðu sig saman fyrstan 1 nvítasunnu, tóku spikfeitan uxa, sem þeir hlóðu dýrindis-blóm- Uln og alla vega litum klæðum, og fóru svo með hann hátíðlegir °g alvarlegir gegnum götumar. þegar það var búið, var uxanum sálgað og slátrararnir settust að krásinni, þangað til allt var búið. . Næsta vikan eptir hvítasunnu nefnist helgavika eða sælu- v.'ka, og lítur svo út af Biskupasögum og fleirum sögum vorum, eir>s og það hafl verið haldið mikið upp á hana á íslandi. þá er næsti sunnudagur kallaður Trinitatis eða þrenningar- 1‘átíð, og er það eiginlega eina sumarhátíðin; við hann eru og Pdðaðir allir sunnudagar þaðan frá og til jólaföstu. þessi hátíð Var stofnuð upj)haflega á 12. öld í minningu þess, að íaðir, sonur ng heilagur andi væri eitt, væri þrenning, en ekki var hún í lög fyr en Jón páfi,, 22. með því nafni, gerði það árið 1334. meðan páfatrú var á íslandi, var haldið mikið upp á þessa hátíð, ?n allt minna hefur það verið eptir siðaskiptin. — Fimmtudagur- lnn næstureptirTrinitatis er kallaður á íslenzku dýridagur, og er það sama og Krists líkama hátíð (Festum corporis Chri- SA)- þessi dagur var í lög leiddur á íslandi á alþingi 1326, og 51ðan haldinn mjög heilagur, meðan páfatrúin stóð. Junius er í almanaki Guðbrands byskups kallaður Nótt- 'oysumánuð'ur, því að þá er lengstur dagur ognottin björtust, °g sumstaðar norðanlands á íslandi gengur sól ekki í æginn alla nottina um nokkum hlutu mánaðarins. Junius er latínskt nafn, °8' halda sumir að það eigi uppruna sinn að rekja til orðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.