Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 67
.A°S leidd ávið 3Ö5 á kirkjufundi í Elvira á Spáni. Seínt á Í2.
l Yar það samþykkt á kirkiufundi í Kostnitz, að halda skyldi
Pnheilagt þessa hátíð, og er það siður enn með páfatrúarmönnum
sumum Lúterstrúarmönnum, svo sem t. a. m. Svíum. Á
slandi var og haldið þríheilagt, þangað til árið 1770 að einn dagur-
,ni’ |Jell úr, og með Bretum og fleirum er nú að eins einn dagur
aldinn heiíagur. — Gyðingar halda og þessa hátíð heilaga sem
^torhátíð í minningu þess, að Móises átti einmitt þá að hafa birt
yðingum tíu laga boðorð guðs. Hún er og þar að auki upp-
keruhátíð hjá þeim, og eru þá musteri þeirra og íbúðarhús prýdd
sr®num greinum og blómsveigum; eptir þeim hafa og margir
r'stnir menn tekið þann sið að prýða þannig kirkjurnar þenn-
an dag.
A miðöldonum var ýmisleg viðhöfn höfð í kirkjonum til að minna
■denn á þýðingu hátíðarinnar. »Eldtungarnar« vóru gerðar mönn-
1Ia skiijanlegar með því, að láta eldneista rigna niður úrkirkju-
•jýelfingingonum; þar vóru og hengdar upp dúfur úr trje, til að
P'Hna menn á að heilagur andi hefði birzt í dúfulíki, og stund-
'mi vóru jafnvel teknar hvítar dúfur, bundnir sarnan á þeim
*turniv og þær svo látnar flökta innan um kirkjuna, meðan á
•Pessugjörðinni stóð. - L’m skemmtanir var ekki mikið um hvíta-
sPnnuleytið. þó má þess geta, að í útlöndum hjeldu menn víða
dansleiki, sem nefndir vóru eptir hátíðinni, og fóru mikið á
nglaveiðar, einkum til, að skjóta örnina, sem talin er hættu-
legastur fugl dúfunni. í horgum á þjóðverjalandi var og fyrrum
?a siður, að slátrararnir í hverri borg hópuðu sig saman fyrstan
1 nvítasunnu, tóku spikfeitan uxa, sem þeir hlóðu dýrindis-blóm-
Uln og alla vega litum klæðum, og fóru svo með hann hátíðlegir
°g alvarlegir gegnum götumar. þegar það var búið, var uxanum
sálgað og slátrararnir settust að krásinni, þangað til allt var búið.
. Næsta vikan eptir hvítasunnu nefnist helgavika eða sælu-
v.'ka, og lítur svo út af Biskupasögum og fleirum sögum vorum,
eir>s og það hafl verið haldið mikið upp á hana á íslandi. þá
er næsti sunnudagur kallaður Trinitatis eða þrenningar-
1‘átíð, og er það eiginlega eina sumarhátíðin; við hann eru og
Pdðaðir allir sunnudagar þaðan frá og til jólaföstu. þessi hátíð
Var stofnuð upj)haflega á 12. öld í minningu þess, að íaðir, sonur
ng heilagur andi væri eitt, væri þrenning, en ekki var hún í lög
fyr en Jón páfi,, 22. með því nafni, gerði það árið 1334.
meðan páfatrú var á íslandi, var haldið mikið upp á þessa hátíð,
?n allt minna hefur það verið eptir siðaskiptin. — Fimmtudagur-
lnn næstureptirTrinitatis er kallaður á íslenzku dýridagur, og
er það sama og Krists líkama hátíð (Festum corporis Chri-
SA)- þessi dagur var í lög leiddur á íslandi á alþingi 1326, og
51ðan haldinn mjög heilagur, meðan páfatrúin stóð.
Junius er í almanaki Guðbrands byskups kallaður Nótt-
'oysumánuð'ur, því að þá er lengstur dagur ognottin björtust,
°g sumstaðar norðanlands á íslandi gengur sól ekki í æginn alla
nottina um nokkum hlutu mánaðarins. Junius er latínskt nafn,
°8' halda sumir að það eigi uppruna sinn að rekja til orðsins