Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 74
KÁÐAþÁTTUR. — Kezti saltpækill á kjöt er þannig til búinn, að 30 hlutn matarsalts, 1 hluti saltpjeturs og 2 af hvítasykri eru látnirrenna sundur í vatni, ekki meiru en svo, að egg fijóti ofan á leginum- Lögur þessi er síðan soðinn í hreinum járnkatli, veidd ofan honum froðan og látinn kólna áður en honum hellt á kjötið > tunnunni. — Steinolíubruna er ekki til neins að ætla sjer að slökk'j1 með vatni. Sumir segja að ekki þurfi annað til þess en mjo1"' Bezt mun vera að hafa til þess sand og salmíak saman. það W tilvalið að hafa á hveiju heimili iiösku með salmíakspiritus > hann slökkur steinolíubruna undir eins, og er auk þess n'jöS góður til ýmislegs annars. Alkurmugt ráð til að stöðva eld áðn> en hann er orðinn magnaður er að fleygja yfir hann fötum °S kffifa með þeim logann. — Mjög einfalt ráð til að stöðva blóðnasir er að hreyf* kjálkana, eins og maður sje að tyggja. Börn er bezt að l&ta hafa eitthvað upp í sjer til þess, t. d. pappírskúlu. — Haframjöl er mjög saðsöm og auðmelt fæða, einkar-hol> fyrir ungbörn og magaveikt fólk. það má bæði hafa það í vatnS' graut og mjólkurgraut, og út á kjötsúpu. Bezt mun vera að það frá Englandi. þar er það mjög haft til matar, og eins > Ameríku og á Frakklandi. Danir hafa ekki komizt upp á u® neyta þess til muna eða almennt hingað til. — Til þess að fá lín vel hvítt og veija það gulnun erágíup að láta svo sem 1 eða 2 matskeiðar af terpentínolíu í hveqa fötu af vatni, sem línið er skolað síðast upp úr í þvottinum, og hr®»* henni vel saman við. Hún skemmir ekki línið og engin lykt »> henni finnst úr því eptir að það er orðið þurrt. — Bezta og ódýrasta ráð til að fága alls konar áhöld »r járni kvað vera að láta þau liggja niðri í steinolíu nokkurn tín>a og núa síðan af þeim með bursta; fara þá af þeim öll óhreinind> og eins ryð. — Mælt er að gjöra megi vefnað vatnsheldan með því láta hann liggja 4 klukkustundir í legi, sem er þannig til búinn, að >/» pd. af álúni er látið renna sundur í 8 pottum af vatn> og */j pd. af blýsykri í öðrum 8 pottum, þessari blöndu hvoru- tveggja síðan hellt saman og hrært vel í; sezt síðan hvíttgrugí? á hotninn, en lögurinn ofan á tær, og er ekki annað en renn» honum ofan af í annað ílát og láta þar í fatið eða dúkinn. — Gott ráð til að veija trje fúa, einkum í beru lopti, er a® ijóða það vel í steinólíu. Hún brýzt langt inn í viðinn, varnar því að hann drekki í sig vatn og ver hann fyrir ormum. þau verður að bera steinolíuna á optar en einu sinni og láta ekk> sól ná að skína á viðinn fyr en olían er komin vel inn í han>>. í mold verst viður allvel fúa, ef rjóðað er á hann soðinni línol»> með smámuldum viðarkolum saman við. — Til þess að ná farða og myglu úr ílátum er gott að þvj> þau fyrst vel innan úr vatni með sóda í, fylla þau siðan með (roj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.