Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 71
V ^r.jólí er vitjunardagur Maríu meyjar. þessi hátíðisdagur
l' Í sfc!paður af Úrbani páfa sjötta árið 1389 til minningar um
pegar María heimsótti Élisabethu frændkonu sína (Lúk.
>®n-rw). A íslandi var þó engin messa haldin þenna dag, fyr en
emn byskup Pjetursson skipaði hana með úrskurði á presta-
ald n-1’ ^í11 haldin var ' Skálholti vorið 1472. J>að hefur þó víst
drei verið haldið mikið upp á þenna hátíðisdag, enda var hann
Jdn af þeim, sem úr vóru felldir með lögum á íslandi 1770.
n?ur|nn heitir og öðru nafni þingmaríumessa, því þá stóð
þingi sem hæst, en ekki tálmaði það neitt gjörðum >ess þó
eilagt væri haldið. Dómar allir máttu fram fara, og það var
.neira að segja leyfilegt að taka þar menn af lífi þenna dag, ef
Eesf þótti þörf. — Enn hefur dagurinn eitt nafn og kallast
vithúnsmessa hin fyrri. Hátíð þessi er brezk upphaflega
®kaðist e^ki mikið á Norðurlöndum, nema á íslandi. í al-
nanaki Breta er einungis talin ein Svithúnsmessa, og það
í rxr-ín síðari, sem er 15. júlí. Svithún (St. Swithin) var byskup
”inchester og kennari Elfráðs konungs mikla (f 901). það er
að hann hafi þegar í lifanda lífi gert mörg tákn og stór-
®erki. þegar hann dó, brutu munkar út af boðurn hans og
Odu jarða bann annars staðar, en hann hafði sjálfur á kveðið;
,yv'r þetta er sagt að Svithún bafi hefnt sín á þeim með því að
?ta rigna í 40 daga, og var það lengi eptir alþýðutrú, að ef það
r,Sndi á Svithúnsmessu, mundi ekki stytta npp í 40 daga.
8. júlí er Seljumannamessa og var það mikill hátíðis-
dþgur fyrrum á íslandi, en einkum þó í Noregi, því þaðan er
hatíð þessi upphaflega komin. Er um það þáttur í Ólafs sögu
dryggvasonar (í Flateyjarbók),, en þotta er aðalatriðin úr honum.
^iinnifa hjet jarlsdóttir ein á írlandi, er ríki tók eptir föður sinn,
"ristin vel og fríð sýnum. Heiðinn víkingur einn vildi neyða
hana til að giptast sjer, en hún og bróðir hennar, Albanus að
Uafni, tóku þá það ráð að flýja úr landi með mikið lið og lendu
{dks við eyna Selju skammt frá Björgvin. þetta var á dögum
Hákonar jarls hins ríka. Skamma stund höfðu þau Sunnifa verið
! eynni, fyr en landsmenn kærðn þau fyrir jarli; fór hann þá
þangað með miklu liði, en þau Sunnifa gátu öngva mótstöðu
Teitt og tóku það ráð að fara í hella nokkra og biðja guð að
pra á einhvern hátt enda á lífi þeirra; hrundu þá björg fyrir
hellismunnana, en jarl fór við svo búið aptur. Nokkrum árum á
ePtir (995) fóru tveir bændur fram hjá eynni og sáu þangað ljós
h'ikið; þeir gengu á land og fundu þar mannshöfuð óskaddað og
jdgði af sætan ilm. þeir fluttu það með sjer og ætluðu að færa
Hákoni jarli, en þegar þeir komu norður í land, frjettu þeir að
Olafur Tryggvason var kominn til ríkis og fóru þá til hans og
ferðu honum höfuðið. Konungur sá þegar að þetta var heilags
hianns höfuð, og skömmu seinna fór hann sjálfur og Sigurður
hyskup Iians til eyjarinnar og fundu þar líkama Sunnifu og
hiargra annara með öllu óskaddaða. Var þá tekinn upp heilagur
dómur hennar og settur yiir altari í kirkju, sem konungur ljet
reisa í eynni; en mörgum árum síðar (1170) var hann færður
(«)