Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 34
herkonungur rjettu nafni, ef hann færði eigi út ríki sitt að fengH' um slíkum sigri. Meðan á ófriðnum stóð, höfðu þýzkir þjóðhöfðingjar hinir helztu orðið á það sáttir, að undirlagi Bismarcks, að öll þýzk lðnd utan endimarka Austurríkis gengi saman í alríkislög, en hjeldu þó sjálfsforræði að nokkuru leyti, og höfðingjar tignarnafni og þannig sneiddum völdum. Höfðingi fyrir sambandsríki þessu skyldi vera Prússakonungur, og hafa keisaranafn, en þjóðkjörið þing hafa löggjafarvald í alríkismálum með keisara, og við hlið honum standa til ráðaneytis nefnd manna frá stjórnendum allra bandaríkjanna, er nefnast skyldi sambandsráð, en formaður ráðs- ins einn hafa alla stjórnarábyrgð og nefnast ríkiskanselleri. Mál þetta bar fram Hlöðver konungur í Bajern, og var það næsta auðsótt við Vilhjálm konung. Hann sat þá í Versölum með hirð sinni og höfðingjum, í höll Hlöðves konungs XIV, og var honum þar gefið keisaranafn 18.janúar 1871. Pylgdi þeirri athöfn mikil dýrð og prýði. |>ar með var því framgengt orðið, er lengi hafði þráð verið af flestum hinum beztu mönnum með þjóðverjum, °S endir orðinn á tvístring landsins í fjölda smáríkja, er löngum hafði staðið þjóðinni fyrir þrifum og margsinnis gjört hana uppnæma fyrir grönnum sínum. |>að stórvirki Bismarcks mun þjóðvequm seint fyrnast, og er það sannast að segja, að fy>-u' það hafa þeir þolað honum síðan ráðríki hans í lengstu lög' Keisari gaf honum að ófriðnum afloknum furstanafn, og skyldi sú nafnbót ganga í erfðir til niðja hans; áður bar hann greifa- nafn sem þeir faðir hans og forfeður. Sæmdur var hann og þ&r á ofan stórum íjegjöfum í löndum og lausum aurum. J>á gjörðíst hann og ríkiskanselleri, og hefir verið það síðan. Nokkurum sinn- um hefir hann beðizt lausnar, er honum heflr þótt andróður þing- manna úr hófi keyra eða annað gert sjer í móti skapi, en keisan hefir jafnan svarað á eina leið: aldrei. f>au 10 ár eða 11, er liðin eru síðan þessi tíðindi gjörðust, er nú var frá sagt, hefir Bismarck átt einkum tvennt að vinna: að koma hinn nýja ríki í öruggar skorður, og bægja fráþvíöllum háska út í frá, einkum af völdum Prakka. Hefir hann unnið að , hvorutveggja með miklum viturleik og skörungskap og fra" bærri elju. Harðráður hefir liann þótt innanlands, en stjórnsamur og framkvæmdarmikill. Hann hóf bráðlega snarpa baráttu við ríki páfa og kaþólskra kennimannahöfðingja á þýzkalandi, er hann (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.