Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 6
I þriðja dálki er tölnröð, sem sýnir hvern tíma og mínútn túngl er hæst á hverjum degi; Jiar af má marka sjáfarföll, fl‘>ð og fjörnr. I yzta dálki til hægri handar stendr hið forna íslenzka tíma- tal; eptir því er árinu skipt í 12 mánnði þrítugnætta og * daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því tali er aukið viku íimta eða sjötta hvert ár í nýja gtfl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru hhr taldir eptir því, sem menn vita fyllst og rettast. Árið 1883 er Sunnudags bókslafr : G. — Gyllinital Jll- Milli jóla oo' löngu föstu eru 5 vikur og 6 dagr. Lengstr dagr íReykjavík 20 st. 54 rn., skenunstr 3 st. 58 m. Myrkvak. þessir myrkvar verða á árinu 1883: 1) Myrkvi á nokkrnm hluta tungls 22. Apríl fyrir miðjau dag* Sest ei í Reykjavík. 2) Sólmyrkvi 6. Maíf sem ei sest nema í Suðrhálfu í Ástralíu og vestantil í Ameríku. 3) Myrkvi á nokkrum hluta tungls 16. Október. Byrjunina má sjá í Reykjavík kl. 3. 15' f m. og miðjuna kl. 4. 27'. En lok myrkvans kl. 7. 39' sjást j>ar ei, |)ví þá er tungl rnnnið. J»egar myrkvinn er hæstr, er dálitið meir enn þrír tólftu lilutar tunglkringlunnar í myrkva. 4. Sólmyrkvi nóttinn milli 30. og 31. Októbers; sest |>ví ei á Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.