Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 6
I þriðja dálki er tölnröð, sem sýnir hvern tíma og mínútn túngl er hæst á hverjum degi; Jiar af má marka sjáfarföll, fl‘>ð og fjörnr. I yzta dálki til hægri handar stendr hið forna íslenzka tíma- tal; eptir því er árinu skipt í 12 mánnði þrítugnætta og * daga umfram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því tali er aukið viku íimta eða sjötta hvert ár í nýja gtfl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Merkidagar íslenzkir eru hhr taldir eptir því, sem menn vita fyllst og rettast. Árið 1883 er Sunnudags bókslafr : G. — Gyllinital Jll- Milli jóla oo' löngu föstu eru 5 vikur og 6 dagr. Lengstr dagr íReykjavík 20 st. 54 rn., skenunstr 3 st. 58 m. Myrkvak. þessir myrkvar verða á árinu 1883: 1) Myrkvi á nokkrnm hluta tungls 22. Apríl fyrir miðjau dag* Sest ei í Reykjavík. 2) Sólmyrkvi 6. Maíf sem ei sest nema í Suðrhálfu í Ástralíu og vestantil í Ameríku. 3) Myrkvi á nokkrum hluta tungls 16. Október. Byrjunina má sjá í Reykjavík kl. 3. 15' f m. og miðjuna kl. 4. 27'. En lok myrkvans kl. 7. 39' sjást j>ar ei, |)ví þá er tungl rnnnið. J»egar myrkvinn er hæstr, er dálitið meir enn þrír tólftu lilutar tunglkringlunnar í myrkva. 4. Sólmyrkvi nóttinn milli 30. og 31. Októbers; sest |>ví ei á Islandi.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.