Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 47
September 16. Braut danskt kaupskip, Dragsholm, við Keflavík, og *pna® 7*^ ®nSe?’ Nicoline. 1Öé Prestvígðir þessir prestaskólakandídatar: Helgi Ámason, Jón Olafur Magnússon, Lárus Eysteinsson, Pietur Jónsson og Sig- urður Stefánsson. 2q ^?^a®kip enskt til Rvíkur braut við Stafnes. Týndist bátur með 7 mönnum frá Hrísey á Eyjafirði, og annar með 3 mönnum undan Gijótnesi á Sljettu. ? Braut danskt kaupskip við Grafarós. *Jktober 1. í latínuskólanum 126 lærisveinar. á prestaskólanum 9, á læknaskólanum 5, í Möðruvallaskóla 52, í kvennaskólanum . 1 Rvík 36 námsmeyjar, í kvennask. á Laugalandi 13. Braut norskt gufuskip, Bravo, fyrir Langanesi, á leið frá Seyðisfirði til Éyjafjarðar. Nokkrir af skipverjum björguðu sjer ábáti til lands, en 8 drukknuðu, 2 Islendingar. m. Arcturus kemur til Khafnar alfarinn úr strandsiglingunum. ■iiesember 7. Afhjúpaður minnisvarði á gröf Jóns Sigurðssonar alþingisforseta í Rvíkurkirkjugarði. Aðalpóstskipið milli Khafnar og íslands, Valdemar, kemur heim til Khafnar úr síðustu ferðinni. b. Lög og helztu stjórnarbrjef. Janúar 20. Landshöfðingjabijef um að hreppstjórar sjeu eigi undanþegnir kosningu í hreppsnefnd. íebrúar 2. Lhbrjef um að eigi þurfi yfirvaldsleyfis til að jarða íkirkjugarði með yfirsöng lík þeirra manna, er hafa fyrir farið sjálfum sjer. Marz 31. Landsh. veitir Sauðárhreppi í Skagaf. 1000 kr. lán úr viðlagasj. til barnaskólahúss. Maí 6. Lh heitir sýslunefnd Skagafjarðars. 6000 kr. láni úr við- lagasj. til að kaupa Hóla í Hjaltadal undir búnaðarskóla. 23. Amtmaður staðfestir hjeraðssamþykkt um bann gegn niður- skurði á hákarli á opnum skipum í Barðarstr.sýslu norðan Bjargtanga. 23. Lhbrjef um að taka skuli spítalagjald af síldarveiði útlend- inga í landhelgi. 25. Boðskapur konnngs til alþingis. 25. Konungsúrskurður fyrir þingmötu stjórnarfulltrúa á alþingi, 2000 Jír. 30. Stjórnarherrabijef um að taka skuli til næsta ár að vinna silfurbergsnámuna í Helgustaðafjalli. 30. Stjhbrjef um að ekki hafi þótt leitandi staðfestingar kon- ungs á lagafrumvarpi alþingis um brúargjörð á Jbjórsá og Ölvesá, og muni ráð að láta sjer lynda dragferjur í bráð. 30. Stjórnarherranum lízt ekki ráð að launa próföstum úr lands- sjóði. 30. Stjórnarherranum lízt ekki ráð að afnema tíundarfrelsi ýmissa jarða til prests og kirkju, nje að láta sýslumenn heimta tíund saman fyrir presta. 30. Lhbijef um að dýratolli megi jafna niður með öðrum sveitar- gjöldum. (4«)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.