Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 56
Bandamönnum í N.Ameríku, af Hayes, og kýs sjer Blaíne ao höfuðráðgjafa. Maí 24. Hvolfdi skemmtiskipi frá kaupstaðnum London í Ontario í Canada, Viktoríu að nafni, með 600 manns, og týndist lielmingur. Júní 8. Brann fjórði hluti borgarinnar Quebec í Canada. B1ar' tjón 5'h milj. kr. 23. Jeannette, pólfararskip Bennetts ritstjóra í New York, marðts1 sundur i hafísreki norður undan Siberíu, eptir 2 ára útivist- Meiri hluti skipveija komst til lands á bátum 3 mánuðum síðar. 24. Járnbrautarslys í Mexico. Týndu þar lífi 120 manns. Júlí 2. Banatilræði við Garfield ríkisforseta, í Washington, með skotum. Varð mjög sár. Hjet sá Guiteau, er illræðið vann. 10. Dr Garcia Calderon kjörinn ríkisforseti í Perú, að tilhlutun Chileveija. 26. Bardagi mikill með þeim Abdurrhaman konungi í Afganistan og Ayub prinz frænda hans. Konungur ósigur. Ágúst 2. Skipveijar á Bodgers, einu af 4 leitarskipum frábanda- ríkjum í Vesturheimi eptir Jeannette, helga Bandamönnuin Wrangelsland, norðan við Asíu. September 19. Ljezt Garfield forseti af sárum sínum, eptir miklar þjáningar. Við völdum tók Arthur varaforseti. 22. Abdurrhaman konungur vinnur höfuðsigur á Ayub prin*) skammt frá Kandahar. Október 10. Öldungadeild allsherjarþingsins í Washington ky® sjer forseta, og þar með vara-ríkisforseta, í stað Arthurs. Sa heitir Bayard, er kosning hlaut. 19. Hundraðára-afmæli höfuðsigurs Bandamanna í N.Ameríku J frelsisstríði þeirra við Englendinga, við Yorktown; minnz1 þar með miklum hátíðabrigðum, er stóðu í viku. Desember 18. Andast Dr J. Hayes í New York, frægur norður- faramaður. 20. Blaine skilar af sjer stjómarherravöldum í Bandaríkjum, eI1 við tekur Frelinghuysen. jGRASARÍKIÐ Á ÍSLANDI. Eptir Móritz H. Friðriktson. I. Síðan Odd Hjaltalín leið, hefir ekkert verið ritað sem nefna megi íslenzka grasafræði, fyr en árið sem leið, að Grönlund skólakennari í Khöfn gaf út danska bók með því nafni. Með því nú að þeirri bók ér mjög svo ábótavant, einkum að þvíleytþ að þar er látið ógetið fjöldamargra grasa, er vaxa á Islandi, og í annan stað hin íslenzku heiti grasanna mjög rangfærð, eða þá að þeirra er alls eigi getið, kom mjer til hugar að reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.