Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 56
Bandamönnum í N.Ameríku, af Hayes, og kýs sjer Blaíne ao höfuðráðgjafa. Maí 24. Hvolfdi skemmtiskipi frá kaupstaðnum London í Ontario í Canada, Viktoríu að nafni, með 600 manns, og týndist lielmingur. Júní 8. Brann fjórði hluti borgarinnar Quebec í Canada. B1ar' tjón 5'h milj. kr. 23. Jeannette, pólfararskip Bennetts ritstjóra í New York, marðts1 sundur i hafísreki norður undan Siberíu, eptir 2 ára útivist- Meiri hluti skipveija komst til lands á bátum 3 mánuðum síðar. 24. Járnbrautarslys í Mexico. Týndu þar lífi 120 manns. Júlí 2. Banatilræði við Garfield ríkisforseta, í Washington, með skotum. Varð mjög sár. Hjet sá Guiteau, er illræðið vann. 10. Dr Garcia Calderon kjörinn ríkisforseti í Perú, að tilhlutun Chileveija. 26. Bardagi mikill með þeim Abdurrhaman konungi í Afganistan og Ayub prinz frænda hans. Konungur ósigur. Ágúst 2. Skipveijar á Bodgers, einu af 4 leitarskipum frábanda- ríkjum í Vesturheimi eptir Jeannette, helga Bandamönnuin Wrangelsland, norðan við Asíu. September 19. Ljezt Garfield forseti af sárum sínum, eptir miklar þjáningar. Við völdum tók Arthur varaforseti. 22. Abdurrhaman konungur vinnur höfuðsigur á Ayub prin*) skammt frá Kandahar. Október 10. Öldungadeild allsherjarþingsins í Washington ky® sjer forseta, og þar með vara-ríkisforseta, í stað Arthurs. Sa heitir Bayard, er kosning hlaut. 19. Hundraðára-afmæli höfuðsigurs Bandamanna í N.Ameríku J frelsisstríði þeirra við Englendinga, við Yorktown; minnz1 þar með miklum hátíðabrigðum, er stóðu í viku. Desember 18. Andast Dr J. Hayes í New York, frægur norður- faramaður. 20. Blaine skilar af sjer stjómarherravöldum í Bandaríkjum, eI1 við tekur Frelinghuysen. jGRASARÍKIÐ Á ÍSLANDI. Eptir Móritz H. Friðriktson. I. Síðan Odd Hjaltalín leið, hefir ekkert verið ritað sem nefna megi íslenzka grasafræði, fyr en árið sem leið, að Grönlund skólakennari í Khöfn gaf út danska bók með því nafni. Með því nú að þeirri bók ér mjög svo ábótavant, einkum að þvíleytþ að þar er látið ógetið fjöldamargra grasa, er vaxa á Islandi, og í annan stað hin íslenzku heiti grasanna mjög rangfærð, eða þá að þeirra er alls eigi getið, kom mjer til hugar að reyna

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.