Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 76
Gakktu dálítíð harðara. Hallaðu þjer nú meíra tíl hægrí, nu tíl liiljXU lllUUdlrt. IXCUlrtiUU XIU UlCxx ct tlX IlíCgXl. * vinstriV■ Nei, það munduð þjer naumast gera. þjer mundn miklu fremur halda að yður höndum, hafa tunguna i stilli, ‘V meira að segja naumast þora að draga andann þar tilerBlondi væri kominn yfir um heilu og höldnu. því er Iíkt farið um P® menn er fyrir stjórn standa nú, að þeir hafa mikla byrði að bef® og dýra; þeim er fyrir miklu trúað; ónáðið þa ekki og hm^ kyrrt um yður, og munum vjer þá komast klakklaust yfrum*- " þessi snilldarlega samlíking beit svo á komumenn, að þeir kunn þar engu til að svara, og kvöddu forseta með rnestu lotningu og vinsemd. — Enginn maður er svo mælskur, að honum segist vel nema hugur fylgi máli. — það er líkt háttað um falskenningar og falsaða Pen” inga: þær eru ekki hættulegar nema þær sjeu vel gerðar. — þeir sem gefa sig mjög við skemmtunum, vinna að ölluin jafnaði fyrir>gíg: þeim leiðist manna mest eptir sem áður. vtitir — Ofdrykkja flœmir burt vitiS Hpillir holdinu veikir máttinn asir blóðiS I innvortis útvortis eilífl ólœknandi skilningarvitunum seiSvnrgur sálinni djöfull pyngjunni 'þjófur leiStogi á vonarvöl, til óskír- lífis og varmennsku; hún er harmur eiyinkvenna hamingjuspillir ba rna; hún lætur manninn skríða eins og kvikindi og haga sjer að öðru leyti eins og villidýr. Drykkjumaðurinn er sjálfsmorSingi: liann drekkur öðrum „til heilla og firrir sjálfan sig allri heill■ (C. H. Spurgeon). EFNISSKRA. Blg Almanak um árið 1883 .................................... 1—24 Bismarck og Gambetta (með myndurn ai' þeim framan við) 25 -41 Árbók íslands 1881....................................... 41—46 Arbók annara landa 1881.................................. 46—62 Grasaríkið á íslandi ................................. 52—56, 62 Landshagstafla Islands................................... 57—59 Landshagstafla annara landa.............................. 60—61 Almanak, árstíðir og merkidagar. III. %..................... 62—69 Póstgjöld á Islandi............................................ 69 Ráðaþáttur............................................... 70—71 Gaman og alvara.......................................... 71—?2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.