Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Side 76
Gakktu dálítíð harðara. Hallaðu þjer nú meíra tíl hægrí, nu tíl liiljXU lllUUdlrt. IXCUlrtiUU XIU UlCxx ct tlX IlíCgXl. * vinstriV■ Nei, það munduð þjer naumast gera. þjer mundn miklu fremur halda að yður höndum, hafa tunguna i stilli, ‘V meira að segja naumast þora að draga andann þar tilerBlondi væri kominn yfir um heilu og höldnu. því er Iíkt farið um P® menn er fyrir stjórn standa nú, að þeir hafa mikla byrði að bef® og dýra; þeim er fyrir miklu trúað; ónáðið þa ekki og hm^ kyrrt um yður, og munum vjer þá komast klakklaust yfrum*- " þessi snilldarlega samlíking beit svo á komumenn, að þeir kunn þar engu til að svara, og kvöddu forseta með rnestu lotningu og vinsemd. — Enginn maður er svo mælskur, að honum segist vel nema hugur fylgi máli. — það er líkt háttað um falskenningar og falsaða Pen” inga: þær eru ekki hættulegar nema þær sjeu vel gerðar. — þeir sem gefa sig mjög við skemmtunum, vinna að ölluin jafnaði fyrir>gíg: þeim leiðist manna mest eptir sem áður. vtitir — Ofdrykkja flœmir burt vitiS Hpillir holdinu veikir máttinn asir blóðiS I innvortis útvortis eilífl ólœknandi skilningarvitunum seiSvnrgur sálinni djöfull pyngjunni 'þjófur leiStogi á vonarvöl, til óskír- lífis og varmennsku; hún er harmur eiyinkvenna hamingjuspillir ba rna; hún lætur manninn skríða eins og kvikindi og haga sjer að öðru leyti eins og villidýr. Drykkjumaðurinn er sjálfsmorSingi: liann drekkur öðrum „til heilla og firrir sjálfan sig allri heill■ (C. H. Spurgeon). EFNISSKRA. Blg Almanak um árið 1883 .................................... 1—24 Bismarck og Gambetta (með myndurn ai' þeim framan við) 25 -41 Árbók íslands 1881....................................... 41—46 Arbók annara landa 1881.................................. 46—62 Grasaríkið á íslandi ................................. 52—56, 62 Landshagstafla Islands................................... 57—59 Landshagstafla annara landa.............................. 60—61 Almanak, árstíðir og merkidagar. III. %..................... 62—69 Póstgjöld á Islandi............................................ 69 Ráðaþáttur............................................... 70—71 Gaman og alvara.......................................... 71—?2

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.