Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 48
Júní 8. Lhbrjef um að flytja megi Laugarbrekkukirkju á Snæ-
fellsnesi að Hell(n)um.
10. Lh veitir 1500 kr. lán úr viðlagasj. til barnaskólahúss áByrar-
bakka.
27. Konungsúrskurður um makaskipti á Hörgsdal, kirkjujörð fra
Helgastöðum, fyrir Laugasel.
Júlí 1. Umboðsskrá konungs handa Jóni Jónssyni landritara að
kveða upp dóm í Elliðaármálum og til frekari rannsókna þar
að lútandi.
18. Stjhbijef um að Styrktarsjóður 0rum & Wulífs sje qrðinn
4000 kr. og því kominn í fullt gagn.
20. Stjórnarherrann auglýsir samning milli Danmerkur og Jiýzka-
lands um framsölu strokumanna af kaupskipum.
21. Stjhbijef um bókagjöf frá Dr. juris & phil. A. Pr. Krieger,
geheime-etazráði í Khöfn, handa landsbókasafninu.
29. Lh heitir hreppsnefnd Seyðisjjarðarhr. 3000 kr. láni úr við-
lagasj. til barnaskólahúss.
September 5. Lhbijef um að leggja megi niður Grimstungnakirkju
og sóknina undir Undirfell.
Október 11. Biskupsbrjef um skýrslur um messugjörðir o. fl.
Nóvember 4. Fjárlög árin 1882 og 1883.
4. Fjáraukalög árin 1878 og 1879.
4. Ijáraukalög árin 1880 og 1881.
4. Lög um endurborgun á skuldakröfum landssjóðs.
4. Lög um útflutningsgjald á fiski og lýsi o. fl.
4. Lög um löggild. verzlunarstaðar á Hesteyri í Isafj.s.
4. Lög um löggilding verzlunarstaðar við Kolbeinsárós í • kaga-
flrði.
4. Lög um gagnfræðaskólann á Möðruvöllum.
4. Lög um breyting á 1. gr. í 1 M/s 80 um skipun prestakalla.
4. Lög um breyt. á tilsk. um póstmál aS/2 72 og lögum ,6/io 75
um sama efni.
14. Auglýsing um póstflutning lokaðra böggulsendinga til ýmissa
landa allt að 6 pd.
c. Brauðaveitingar og lausn frá prestsskap.
Febrúar 1. Bíp í Hegranesi síra Árna þorsteinssyni aðstpr. i
íSaurbæ, frá fardögum.
14. Garpsdalur síra Ólafi Ólafssyni á Bijánslæk, frá fard.
Marz 23. pingmúli síra Páli Pálssyni á Stafafelli. Skyldi þjóna
Hallormsstað með.
28. Síra Páli Tómassyni á Knappstöðum veitt lausn frá fard.
29. Skinnastaðir síra þorleifi Jónssyni á Presthólum.
Maí 3. Akureyri síra Guðmundi Helgasyni, af konungi.
5. Síra Jóni Hjörtssyni á Gilsbakka veitt lausn frá fard.
5. Síra Sveinbirni próf. Eyólfssyni í Árnesi veitt lausn frá fard.
24. Stafafell síra Markúsi Gíslasyni í Blöndudalshólum.
25. Presthólar Eiríki Gíslasyni prskólakand.
Júní 16. Ámes síra Steini Torfasyni í Hvammi.
17. Gilsbakki Magnúsi Andrjess. prskkand. og biskupsskrif.
Júlí 12. Síra Árna próf. Böðvarss. á Eyri í Skutulsf. veitt lausn.