Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 54
árið 1876; fyrir íhlutun stórveldanna breytti soldán donuii' um í kastalavist í Arabíu æfilangt. Júlí 13. |>jóðfundur Bolgara fær Aleiander fursta í liendur ein' ræðisvöld í 7 ár, að tilmælum hans. September 9. Hermenn i Kairó, 4000 saman, þröngva Egipt'a' jarli til að skipta um ráðaneyti m. fl.; oddviti Arabi Bey. . _ Dcseinljer 26. Egipzkir fyrirmenn ganga á þing í Kairó, að fyrir' lagi jarls, til ráðaneytis. Kúmenía. Marz 26. Karl Rúmenafursti tekur sjer konungsnafn, að rað> þingsins. Maí 22. Krýndur Karl konungur og drottning hans Grikkland. Júní 14. Með sáttmálsgerð við Tyrkjasoldán fyrir umstilli stor- veldanna bætist Grikkjum land, mestöll þessalía og nokkn® af Epírus, 270 ferh. mílur alls, með 388 þús. manna. Italía. Marz 4. Ijell í landskjálfta bærinn Casamicciola á eynni Ischia' Manntjón 114. Maí 14. Cairoli beiðist lausnar frá stjórnarformennsku. 28. Depretis tekur við stjórnarformennsku af Cairoli. Septcmber 15. Landfræðingafundur af ýmsum löndum í Feneyju1"' Október 27. Umberto konungur og drottning hans gista Austur- ríkiskeisara í Vín. Snúa heimleiðis aptur hinn 31. Spánn. Janúar 5. Andast Moriones hershöfðingi, 58 ára. Febrúar 9. Canovas del Castillo skilar af sjer stjórnarformenn8ku> en við tekur Sagasta. Apríl 5. Stórtjón að vatnagangi í Andalúsíu, um 7 miij. k>'-> 30,000 manna húsnæðis-lausir eða jarðnæðis. Maí 22. þjóðhátíð til minningar um Calderon skáld, dáinn l,a fýrir 200 árum; stóð til hins 29. Sviss. September 11. Skriða fjell á þorpið Elm í Glarus; 120 manus fengu bana. Danmörk. Janúar 20. Tókust af siglingar til og frá Khöfn fyrir ís. Stoð svo meira en 8 vikur, til 19. marz. Marz 9. Andast Caroline Amalie drottning, ekkja Kristjáns VIIL hálfníræð. 31. Andast Caroline erfðaprinzessa, dóttir Fr. VI, nær níræðu. Apríl 1. Kauffmann skiiar af sjer forstöðu hermála, en við tekur Ravn, flotamálastjórnarherra. Maí 7. þingrof, fólksþingsins, að konungs boði. 7. Hegningarlög fyrir herinn. 14. Andast Dr Fr. Chr. Krebs, merkur rithöfundur. 22. Hæstiijettur dæmir af lífi 39 upphlaupsmenn í Vestnrheims- eyjum frá því um haustið 1878. 24. Fólksþingiskosningar. Stjórnarliðar lægra hlut. 27. þing heftt af nýju. (50)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.