Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 50
Marz 27. Nikulás Jafetsson veitingamaður í Reylqavík. Apríl 3. Húsfrú Ólína Egilson í Reykjavík. 25. Ásgeir Finnbogason dbrmaður á Lundum; drukkn. í J>verá. 27. Hans Eduard Thomsen, kaupm. í Khöfn, verzlunareigandi a Vestmannaeyjum, f. ah 1807 á Als. Maí 1. Guðmundur Franklín Guðmundsson búfræðingur á Myf' um í Dýraf., f. 9/n 1855. 9. Benidikt Gabríel Jónsson á Ormsstöðum vestra; stundaoi lækningar. 27. Síra Ólafur Bjarnarson á Hofi á Skagaströnd, f. 1844. Júní 1. Skúli Magnússon, sýslum. í Dalasýslu, f. 5/i 1842. 20. Christian Hall verzlunarstjóri á Borðeyri. 25. Síra Jón Hjörtsson uppgj.pr. á Gilsbakka. Júlí 3. Magnús Eiriksson, eand. theol., í Khöfn., f. S2/e 1806. 7. Jón Johnsen, etazráð, fyrrum yfirdómari í Rvík, síðan b®jar' fógéti m. m. í Álaborg, f. 1806. , 17. Síra Halldór prófasturj Jónsson r. dbr. og dbm. á Hofi 1 Vopnaf., f. 1810. Ágúst 1. Húsfrú Sophie Havsteen á Akureyri, 68 ára. 11. Jón G. |>. Pálsson, verzlunarstjóri í Rvík. 13. Síra Hannes Stephensen pykkvabæjarklaustursprestnr. 19. Síra Einar Hjörleifsson r. dbr. uppgj.pr. í Vallanesi. 21. Síra Guttormur Guttormsson á Stöð í Stöðvarfirði. 27. Eduard Siemsen, fyrr. kaupm. og konsúll í Rvík, f. 1815. September 6. Húsfrú Guðlaug Guttormsd., ekkja Gísla lækn>s Hjálmarssonar. 13. Ari Arason, kanselíráð, á Flugumýri; lækningafróður. 29. Húsfrú Kristrún Jónsdóttir á Hólmum, ekkja Hallgr. pr°1- Jónssonar, f. 1807. Október 17. Christian Möller, f. kaupm. og veitingam., í Kh. Nóvember 19. Húsfrú Ingigerður Gröndal í Rvik. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1881. England. Janúar 6. þing hefst, í Lundúnum. , 18. Óminnilegur kafaldsbylur, einkum í Lundúnum; fjártjón a skemmdum á skipum á Tempsá o. fl. um 18 milj. io1. 25. Landráðamáli gegn þeim Parnell í Dýflinni lýkur úrslitalaust • kviðurinn rofinn fyrir samkomulagsleysi. 28. Bretar bíða ósigur fyrir Búum i Transvaal; ljetu 200 manna. Febrúar 2. Lýkur þingfundi í neðri málstofunni, er staðið hatðj í 41 kl.stund samfleytt, fyrir þrámælgi íra stjórninni ti hnekkingar. 3. írar í neðri málstofu reknir af fundi 36 saman fyrir þingglöp- 5. Andast Thomas Carlyle, frægur sagnaritari skozkur, f. y yP'. 27. Bretar bíða höfuðósigur fyrir Búum, á Majuba-felli; ljet hershöfðingja sinn, Colley, höfuðsmann í Natal. (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.