Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 50
Marz 27. Nikulás Jafetsson veitingamaður í Reylqavík. Apríl 3. Húsfrú Ólína Egilson í Reykjavík. 25. Ásgeir Finnbogason dbrmaður á Lundum; drukkn. í J>verá. 27. Hans Eduard Thomsen, kaupm. í Khöfn, verzlunareigandi a Vestmannaeyjum, f. ah 1807 á Als. Maí 1. Guðmundur Franklín Guðmundsson búfræðingur á Myf' um í Dýraf., f. 9/n 1855. 9. Benidikt Gabríel Jónsson á Ormsstöðum vestra; stundaoi lækningar. 27. Síra Ólafur Bjarnarson á Hofi á Skagaströnd, f. 1844. Júní 1. Skúli Magnússon, sýslum. í Dalasýslu, f. 5/i 1842. 20. Christian Hall verzlunarstjóri á Borðeyri. 25. Síra Jón Hjörtsson uppgj.pr. á Gilsbakka. Júlí 3. Magnús Eiriksson, eand. theol., í Khöfn., f. S2/e 1806. 7. Jón Johnsen, etazráð, fyrrum yfirdómari í Rvík, síðan b®jar' fógéti m. m. í Álaborg, f. 1806. , 17. Síra Halldór prófasturj Jónsson r. dbr. og dbm. á Hofi 1 Vopnaf., f. 1810. Ágúst 1. Húsfrú Sophie Havsteen á Akureyri, 68 ára. 11. Jón G. |>. Pálsson, verzlunarstjóri í Rvík. 13. Síra Hannes Stephensen pykkvabæjarklaustursprestnr. 19. Síra Einar Hjörleifsson r. dbr. uppgj.pr. í Vallanesi. 21. Síra Guttormur Guttormsson á Stöð í Stöðvarfirði. 27. Eduard Siemsen, fyrr. kaupm. og konsúll í Rvík, f. 1815. September 6. Húsfrú Guðlaug Guttormsd., ekkja Gísla lækn>s Hjálmarssonar. 13. Ari Arason, kanselíráð, á Flugumýri; lækningafróður. 29. Húsfrú Kristrún Jónsdóttir á Hólmum, ekkja Hallgr. pr°1- Jónssonar, f. 1807. Október 17. Christian Möller, f. kaupm. og veitingam., í Kh. Nóvember 19. Húsfrú Ingigerður Gröndal í Rvik. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1881. England. Janúar 6. þing hefst, í Lundúnum. , 18. Óminnilegur kafaldsbylur, einkum í Lundúnum; fjártjón a skemmdum á skipum á Tempsá o. fl. um 18 milj. io1. 25. Landráðamáli gegn þeim Parnell í Dýflinni lýkur úrslitalaust • kviðurinn rofinn fyrir samkomulagsleysi. 28. Bretar bíða ósigur fyrir Búum i Transvaal; ljetu 200 manna. Febrúar 2. Lýkur þingfundi í neðri málstofunni, er staðið hatðj í 41 kl.stund samfleytt, fyrir þrámælgi íra stjórninni ti hnekkingar. 3. írar í neðri málstofu reknir af fundi 36 saman fyrir þingglöp- 5. Andast Thomas Carlyle, frægur sagnaritari skozkur, f. y yP'. 27. Bretar bíða höfuðósigur fyrir Búum, á Majuba-felli; ljet hershöfðingja sinn, Colley, höfuðsmann í Natal. (46)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.