Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Síða 53
y7*'°iier 21. Andast Blunt.schlí prófcssor, frægastí lögspekíngur. • Almennar kosningar á ríkisþingið. Framfaraflokkurinn fjölg- a^i stórum. 1 0vember 17. J)ing hefst, hið nýkjörna. _ _ Bússland. aaúar 24. Skóbeleff, yfirhershöfðingi Rússa í Mið-Asíu, vinnur þar j, Mlnaðarsigur á Teke-Túrkómönum, við Geok-Tepe. arz 13. Myrtur Alexanderkeisari II, i Pjetursborg, með sprengi- jo kúlum. Átján menn aðrir fengu bana við tilræðið. • l’ekur keisaradóm elzti sonur Alexanders II, og nefnist Alex- . ander III. P1’1* 10. Dæmdir af lífi 6 glæpamenn, er verið höfðu í ráðum j, eðaframkvæmd að morði keisarans, þar á meðal 2 kvennmenn. • A.ftaka þessara manna, henging, nema annarar stúlkunnar; 1» .Var þnnguð, henni síðar gefið líf. ■81ai 11. Boðskapur hins nýja keisara til þjóðarinnar um að hann íaunihalda óskertum hinum fornu einræðisvöldum. Jgnatiefl: greifi gjörist höfuðráðgjafi keisara, í stað Loris T. Melikoffs. ah 3. Brennd hús fyrir 6000 Gyðingum í Minsk. í lok sept- embermán. voru það sem af var ársins 20,000 Gyðingar víðs vegar um land orðnir húsnæðislausir fyrir sömu orsök af völdum kristins skríls, en 100000 komnir á vonarvöl fyrir rán og gripdeildir. í'Ovember 25. Banatilræði við Tsjerevin hershöfð. í Pjetursborg. hesember 25. Hófust óspektir í Varsjava, höfuðborg Póllands, við Gyðinga mest; tróðust 30 manns undir til bana í kirkju þann dag, jóladag. Austurríki og Ungverjaland. Marz 29. Andast Karl Weyprecht, frægur norðurfaramaður. flPHl 27. Andast v. Benedek hershöfðingi, 76 ára. Maí 10. Brúðkaup Rudolphs keisaraefnis og Stephaníu konungs- dóttur frá Belgíu, í Vm. pflúst 4. Austurríkiskeisari og pýzkalandskeisari hittast í Gastein. Október 10. Andast Haymerle barún og utanríkisstjórnarherra. ^ Við embætti tók eptir hann Kalnoky greifi, sendih.í Pjetursborg. ’csember 8. Brann leikhús í Vin, Ringtheater, og inni þar 383 menn. Tyrkjaveldi. ■úpríl 3. Landskjálfti mikill á eynni Kíos í Grikklandshafi. Stóö i viku, til hins 10. 3000 manna týndu lífi, en 10000 meiddust. Herwisch hershöfðingi soldáns vinnur höfuðorustu af upp- .. reistarmönnum í Albaníu; fjellu 4000 manna. Maí 9. Alexander fursti á Bolgaralandi heitir á þegna sína að fá j T, sjer í hendur einræðisvöld í 7 ár. Júní 14. Fullnaðarsáttmáli með Tyrkjum og Grikkjum um land- 9 auka handa Grikkjum. ^3. Dæmdur af lífi Midhat pasja, fyrrum yfirráðherra soldáns, og 9 menn aðrir, fyrir grun um fjörráð við Abdul Aziz soldán (*»)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.