Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 14
Myncl 13. Kjurnaborkrónur sem reynst hafa besl á íslandi. A) og B) eru steyptar krónur (impregnated), þ. e. fíngerðuin demöntuin er blandud i millimassa úr stáli og myndu skurðurbuna krónunnar. C) er handsett króna, />. e. stærri en færri deniöntum er raðað ú skurðarbanann. Steyptu krónurnar duga best I sprungnu og óreglulegu bergi. Handsettu krónurnur duga vel í heillegra bergi, sein ekki er ulgengt hér a' landi. Kjarnaheimto Borhraði í djúpum holum Fyrir 1960 Einfalt kjarnarör léleg lltill ~ 5m/dog 1960-1976 Tvöfalt kjarnarör góð lítill ~ 5m/dag Eftir 1977 Vírhífingar kjarnarör góð" ~ 10-15 m/vakt mikil 1 ~20-30m/24t Meðal- bor- ls, hraði +) m/dag *)m/vakt ,0 (I2tímavakt) Fljotsdalsvirkjun #)I5.4 öllil lilllli! Blönduvirkjun M Borholo i FS-2 FV-5 FV-6 Dýpi m i 204 193 490 'Ar : 1975 1980 1980 BV-I BV-IO BV-12 106 376 220 1974 1978 1978 IIIN 'l' II Kjarncrör híft með vír <v:Ú Kjarnarör hift með borstöngum Mynd 14. Þróun kjarnaborunur á Íslandi. Kjarnaheimta batnaði mikið 1960 með tvöföldwn kjarnurörum og borhraði Idjúpuin holum jókst mikið eftir 1977 er vírhífingartæknin var tekin I notkun. neðanjarðarvirkið þegar það er grafið og gæti valdið hruni í veggjum og þaki (Bjarni Bjarnason 1983). Til eru ýmis þenslu- og sleikipróf fyrir slík jarðlög (swelling test), (Dypvik 1977),( slake durability test), (Franklin o.fl. 1972). Þensluprófið er yfirleitt gert í ödómeter, en þar er hægt að prófa efnið bæði mulið og óhreyft. Sleiki- prófin eru yfirleitt vatnsböðunarpróf eða vot/þurr próf. Reynt er að likja eftir aðstæðum sem gætu komið fyrir í neðanjarðarvirkjum og þannig komast að því hvernig þessi veiku jarðlög duga við þær aðstæður, þ.e. hvort og hve fljótt þessi lög þurfa styrkingar við. 3.4 Borholumælingar Hér á undan var rakið hvernig kjarn- inn sem kemur upp úr holunni er próf- aður og metinn á ýmsan hátt, en bor- holan sjálf er einnig vettvangur margs konar mælinga á eiginleikum jarðlag- anna. Þarna er um að ræða annað hvort óbeinar mælingar, þ.e. ýmsir eiginleikar eru túlkaðir út frá mældum þáttum, en stundum eru þetta beinar mælingar á þeim þáttum sem sóst er eftir (Valgarður Stefánsson og Benedikt Steingrímsson 1981). Hér á eftir er farið nokkrum orðum um flestar aðferðirnar sem getið er á mynd 26. Borhola er yfirleitt lóðuð mörgum sinnum af bormönnum meðan á borun stendur og eins er holan lóðuð fyrir allar 30 — TÍMARIT VFI 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.